Instagram fjarlægir auglýsingu eftir gagnrýni Demi Lovato Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2019 16:44 Söngkonan hefur talað opinskátt um baráttu sína við átraskanir og önnur andleg veikindi. Vísir/Getty Söngkonan Demi Lovato gagnrýndi samfélagsmiðilinn Instagram harðlega í gær fyrir auglýsingu sem var í birtingu á miðlinum. Lovato sagði auglýsinguna ala á fitufordómum. Auglýsingin sem um ræðir var fyrir snjallsímaleikinn „Game of Sultans“ og sýndi tvær stúlkur. Önnur stúlkan var merkt „offitusjúklingur“ á meðan hin var merkt „sæt“. Í færslu Lovato, sem sjálf hefur þurft að kljást við átröskun, sagði hún auglýsinguna vera skaðlega þeim sem finna fyrir pressu samfélagsins til þess að vera stanslaust í megrun og falla undir hefðbundna fegurðarstaðla.Skjáskot/TMZ„Vinsamlegast fjarlægið þetta kjaftæði af síðu minni og annarra Instagram,“ skrifaði söngkonan. Hún sagði miðilinn eiga að vita betur í ljósi þess hversu opin umræða um geðsjúkdóma og andleg veikindi er orðin. Þá sagði hún þetta einungis ýta undir þá hugmynd að ungar stúlkur finni virði sitt í því hvernig þær líti út. „Ég býst við meiru af ykkur en að leyfa þessa auglýsingu á miðlinum ykkar.“ Instagram svaraði færslu Lovato og sagði að um mistök væri að ræða. Auglýsingin hefur nú verið fjarlægð. Samfélagsmiðlar Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Söngkonan Demi Lovato gagnrýndi samfélagsmiðilinn Instagram harðlega í gær fyrir auglýsingu sem var í birtingu á miðlinum. Lovato sagði auglýsinguna ala á fitufordómum. Auglýsingin sem um ræðir var fyrir snjallsímaleikinn „Game of Sultans“ og sýndi tvær stúlkur. Önnur stúlkan var merkt „offitusjúklingur“ á meðan hin var merkt „sæt“. Í færslu Lovato, sem sjálf hefur þurft að kljást við átröskun, sagði hún auglýsinguna vera skaðlega þeim sem finna fyrir pressu samfélagsins til þess að vera stanslaust í megrun og falla undir hefðbundna fegurðarstaðla.Skjáskot/TMZ„Vinsamlegast fjarlægið þetta kjaftæði af síðu minni og annarra Instagram,“ skrifaði söngkonan. Hún sagði miðilinn eiga að vita betur í ljósi þess hversu opin umræða um geðsjúkdóma og andleg veikindi er orðin. Þá sagði hún þetta einungis ýta undir þá hugmynd að ungar stúlkur finni virði sitt í því hvernig þær líti út. „Ég býst við meiru af ykkur en að leyfa þessa auglýsingu á miðlinum ykkar.“ Instagram svaraði færslu Lovato og sagði að um mistök væri að ræða. Auglýsingin hefur nú verið fjarlægð.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira