Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. janúar 2019 23:36 Erna Solberg hefur gegnt embætti forsætisráðherra Noregs frá árinu 2013. EPA/BERIT ROALD Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn í Noregi. Miklar deilur hafa verið uppi innan Kristilega þjóðarflokksins um hvort það væri rétt að taka þátt í stjórnarsamstarfinu en niðurstöður atkvæðagreiðslunnar bera þess merki því nítján greiddu atkvæði með tillögunni en sautján greiddu atkvæði á móti. Knut Arild Hareide, formaður Kristilega þjóðarflokkurinn, lét af embætti í dag líkt og búist var við en hann hafði barist fyrir því að flokkurinn gengi til liðs við vinstriblokkina í norskum stjórnmálum. Hann varð þó undir á flokksþingi síðasta haust þegar meirihluti flokksmanna ákvað að halda tryggð við hægriblokkina. „Þetta er sögulegur dagur,“ segir Erna Solberg, formaður Hægriflokksins á blaðamannafundi en þetta er í fyrsta sinn frá því árið 1985 sem meirihlutastjórn hægriflokka er við völd í Noregi. Solberg bindur vonir við að með meirihlutastjórnarsamstarfi komi stöðugleiki í norsk stjórnmál. Hún segir að stjórnarmyndunarviðræðurnar hefðu verið afar erfiðar en flokkarnir hafi að lokum náð saman. Noregur Tengdar fréttir Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn í Noregi. Miklar deilur hafa verið uppi innan Kristilega þjóðarflokksins um hvort það væri rétt að taka þátt í stjórnarsamstarfinu en niðurstöður atkvæðagreiðslunnar bera þess merki því nítján greiddu atkvæði með tillögunni en sautján greiddu atkvæði á móti. Knut Arild Hareide, formaður Kristilega þjóðarflokkurinn, lét af embætti í dag líkt og búist var við en hann hafði barist fyrir því að flokkurinn gengi til liðs við vinstriblokkina í norskum stjórnmálum. Hann varð þó undir á flokksþingi síðasta haust þegar meirihluti flokksmanna ákvað að halda tryggð við hægriblokkina. „Þetta er sögulegur dagur,“ segir Erna Solberg, formaður Hægriflokksins á blaðamannafundi en þetta er í fyrsta sinn frá því árið 1985 sem meirihlutastjórn hægriflokka er við völd í Noregi. Solberg bindur vonir við að með meirihlutastjórnarsamstarfi komi stöðugleiki í norsk stjórnmál. Hún segir að stjórnarmyndunarviðræðurnar hefðu verið afar erfiðar en flokkarnir hafi að lokum náð saman.
Noregur Tengdar fréttir Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30