Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. janúar 2019 23:36 Erna Solberg hefur gegnt embætti forsætisráðherra Noregs frá árinu 2013. EPA/BERIT ROALD Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn í Noregi. Miklar deilur hafa verið uppi innan Kristilega þjóðarflokksins um hvort það væri rétt að taka þátt í stjórnarsamstarfinu en niðurstöður atkvæðagreiðslunnar bera þess merki því nítján greiddu atkvæði með tillögunni en sautján greiddu atkvæði á móti. Knut Arild Hareide, formaður Kristilega þjóðarflokkurinn, lét af embætti í dag líkt og búist var við en hann hafði barist fyrir því að flokkurinn gengi til liðs við vinstriblokkina í norskum stjórnmálum. Hann varð þó undir á flokksþingi síðasta haust þegar meirihluti flokksmanna ákvað að halda tryggð við hægriblokkina. „Þetta er sögulegur dagur,“ segir Erna Solberg, formaður Hægriflokksins á blaðamannafundi en þetta er í fyrsta sinn frá því árið 1985 sem meirihlutastjórn hægriflokka er við völd í Noregi. Solberg bindur vonir við að með meirihlutastjórnarsamstarfi komi stöðugleiki í norsk stjórnmál. Hún segir að stjórnarmyndunarviðræðurnar hefðu verið afar erfiðar en flokkarnir hafi að lokum náð saman. Noregur Tengdar fréttir Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn í Noregi. Miklar deilur hafa verið uppi innan Kristilega þjóðarflokksins um hvort það væri rétt að taka þátt í stjórnarsamstarfinu en niðurstöður atkvæðagreiðslunnar bera þess merki því nítján greiddu atkvæði með tillögunni en sautján greiddu atkvæði á móti. Knut Arild Hareide, formaður Kristilega þjóðarflokkurinn, lét af embætti í dag líkt og búist var við en hann hafði barist fyrir því að flokkurinn gengi til liðs við vinstriblokkina í norskum stjórnmálum. Hann varð þó undir á flokksþingi síðasta haust þegar meirihluti flokksmanna ákvað að halda tryggð við hægriblokkina. „Þetta er sögulegur dagur,“ segir Erna Solberg, formaður Hægriflokksins á blaðamannafundi en þetta er í fyrsta sinn frá því árið 1985 sem meirihlutastjórn hægriflokka er við völd í Noregi. Solberg bindur vonir við að með meirihlutastjórnarsamstarfi komi stöðugleiki í norsk stjórnmál. Hún segir að stjórnarmyndunarviðræðurnar hefðu verið afar erfiðar en flokkarnir hafi að lokum náð saman.
Noregur Tengdar fréttir Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30