Miðflokksmenn mæta Klaustursupptökum af fullri hörku Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2019 10:45 Gunnar Bragi og Sigmundur Davíð gefa ekkert fyrir Klaustursupptökurnar og á þeim forsendum neita þeir að mæta á nefndarfundinn. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður þess sama flokks neituðu að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Þeir sendu þess í stað harðorðar yfirlýsingar þar sem þeir fordæmdu hinar þekktu upptöku af Klaustur bar afdráttarlaust.Fundurinn stendur nú yfir en hann hófst á því að Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, las upp yfirlýsingar þeirra Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga. Ef marka má þær yfirlýsingar er ljóst að þeir munu mæta upptökunum og afleiðingum þeirra, sem meðal annars fólust í því að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru nú í leyfi frá þingstöfum.Gunnar Bragi segist ekki ætla að taka þátt í „sýningu“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, staðfestir að hvorki Gunnar Bragi né Sigmundur Davíð muni mæta á fundinn. Las hún upp yfirlýsingar frá þeim tveimur í upphafi fundar. „Tilefnið er ólögmæt hljóðritun af ummælum sem ég lét falla í trúnaðarspjalli á veitingastað í borginni. Ég hef á opinberum vettvangi viðurkennt að ég hafi farið með rangt mál sem eigi ekki við rök að styðjast. Við það hef ég engu að bæta,“ sagði í yfirlýsingu Gunnars Braga. Hann segist ekki ætla sér að taka þátt í „sýningu“ sem sé haldinn í annarlegum tilgangi til þess að koma höggi á pólitíska andstæðinga.Sigmundur segir óforsvaranlegt að halda fundinn „Ég tel óforsvaranlegt að formaður nefndarinnar ætli að halda fund til að ræða ályktanir sem að hún vill sýnilega draga af illa sundurklipptum hljóðklippum af veitingahúsaspjalli sem aflað var með refsiverðum hætti,“ sagði í yfirlýsingu Sigmundar Davíðs. „Ógjörningur er að segja til um hvað var klippt úr, hvað var soðið saman,“ sagði Sigmundur Davíð í sinni yfirlýsingu.Fundurinn stendur yfir og er fylgst með honum í beinni útsendingu hér. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður þess sama flokks neituðu að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Þeir sendu þess í stað harðorðar yfirlýsingar þar sem þeir fordæmdu hinar þekktu upptöku af Klaustur bar afdráttarlaust.Fundurinn stendur nú yfir en hann hófst á því að Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, las upp yfirlýsingar þeirra Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga. Ef marka má þær yfirlýsingar er ljóst að þeir munu mæta upptökunum og afleiðingum þeirra, sem meðal annars fólust í því að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru nú í leyfi frá þingstöfum.Gunnar Bragi segist ekki ætla að taka þátt í „sýningu“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, staðfestir að hvorki Gunnar Bragi né Sigmundur Davíð muni mæta á fundinn. Las hún upp yfirlýsingar frá þeim tveimur í upphafi fundar. „Tilefnið er ólögmæt hljóðritun af ummælum sem ég lét falla í trúnaðarspjalli á veitingastað í borginni. Ég hef á opinberum vettvangi viðurkennt að ég hafi farið með rangt mál sem eigi ekki við rök að styðjast. Við það hef ég engu að bæta,“ sagði í yfirlýsingu Gunnars Braga. Hann segist ekki ætla sér að taka þátt í „sýningu“ sem sé haldinn í annarlegum tilgangi til þess að koma höggi á pólitíska andstæðinga.Sigmundur segir óforsvaranlegt að halda fundinn „Ég tel óforsvaranlegt að formaður nefndarinnar ætli að halda fund til að ræða ályktanir sem að hún vill sýnilega draga af illa sundurklipptum hljóðklippum af veitingahúsaspjalli sem aflað var með refsiverðum hætti,“ sagði í yfirlýsingu Sigmundar Davíðs. „Ógjörningur er að segja til um hvað var klippt úr, hvað var soðið saman,“ sagði Sigmundur Davíð í sinni yfirlýsingu.Fundurinn stendur yfir og er fylgst með honum í beinni útsendingu hér.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15
Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent