182 handteknir vegna hanaats á Spáni Atli Ísleifsson skrifar 15. janúar 2019 08:26 Hanaat hefur lengi notið ákveðinna vinsælda á ákveðnum stöðum í heiminum. Getty Lögregla á Spáni handtók um helgina 182 manns í tengslum við aðgerð sem beindist að ólöglegri keppni í hanaati. Þá voru um hundrað hanar, marijúanaplöntur og um 300 þúsund evrur, um 42 milljónir króna, gerð upptæk í aðgerðinni. Keppnin fór fram í borginni Sangonera la Verde í suðausturhluta landsins. Hinir handteknu gætu átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsi fyrir dýraníð. Hanaat hefur lengi notið ákveðinna vinsælda á ákveðnum stöðum í heiminum. Hanarnir sem ræktaðir eru til að keppa eru vanalega sprautaðir með sterum og þjálfaðir til að sýna af sér árásargirni. Þá eru oft festir hnífar eða gaddar á fótum dýranna til að ergja þau enn frekar þegar komið er í keppni. Sá hani sem lifir af er krýndur sigurvegari og tíðkast á slíkum keppnum að áhorfendur leggi undir pening og giski á sigurvegara. Hanaat er ólöglegt á Spáni en er engu að síður stundað í ákveðnum héruðum. Í frétt Guardian segir að lögregla hafi handtekið um hundrað manns á sama stað vegna hanaats árið 2011. Dýr Spánn Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Lögregla á Spáni handtók um helgina 182 manns í tengslum við aðgerð sem beindist að ólöglegri keppni í hanaati. Þá voru um hundrað hanar, marijúanaplöntur og um 300 þúsund evrur, um 42 milljónir króna, gerð upptæk í aðgerðinni. Keppnin fór fram í borginni Sangonera la Verde í suðausturhluta landsins. Hinir handteknu gætu átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsi fyrir dýraníð. Hanaat hefur lengi notið ákveðinna vinsælda á ákveðnum stöðum í heiminum. Hanarnir sem ræktaðir eru til að keppa eru vanalega sprautaðir með sterum og þjálfaðir til að sýna af sér árásargirni. Þá eru oft festir hnífar eða gaddar á fótum dýranna til að ergja þau enn frekar þegar komið er í keppni. Sá hani sem lifir af er krýndur sigurvegari og tíðkast á slíkum keppnum að áhorfendur leggi undir pening og giski á sigurvegara. Hanaat er ólöglegt á Spáni en er engu að síður stundað í ákveðnum héruðum. Í frétt Guardian segir að lögregla hafi handtekið um hundrað manns á sama stað vegna hanaats árið 2011.
Dýr Spánn Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira