Byltingarkennd meðferð við augnþurrki sem stafar af vanvirkum fitukirtlum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. janúar 2019 21:00 Allt að þriðjungur fólks yfir fimmtugu þjáist af augnþurrki en meðal þess sem veldur þurrkinum er augnháramítill. Ný byltingarkennd aðferð við augnþurrki hefur verið tekin í notkun hér á landi en allir þeir sem hafa farið í meðferðina hingað til hafa náð einhverjum bata. Ein algengasta ástæðan fyrir heimsóknum fólks til augnlækna er augnþurrkur. Talið er að um fimm til þrjátíu prósent fimmtíu ára og eldri þjáist af sjúkdómnum en erfiðlega hefur gengið að ná fullum bata með þeim meðferðum sem hafa verið notaðar hér á landi hingað til.Svona lítur augnháramítill út eftir að hann hefur verið margfalt stækkaður. Hann finnst hjá flestum og getur valdið augnþurrki og særindum í augum.Ástæður augnþurrks geta verið margvíslegar að sögn Sigurlaugar Guðrúnar Gunnarsdóttur, augnhjúkrunarfræðings hjá Táralind. „Algengasta ástæðan fyrir augnþurrki eru vanvirkir fitukirtlar. Það eru þó til aðrar ástæður eins og offjölgun á augnháramítli en hann getur valdið þurrki og sárindum í augum,“ segir Sigurlaug. Hún segir að flestir séu með augnháramítil en hann smitist milli fólks. Mítillinn nærist á bakteríum og húðfrumum en hægt er að fara í meðferð ef hann fjölgar sér of mikið. Sigurlaug segir hins vegar að nýbyrjað sé að nota tæki sem nefnist E-Eye sem sé bylting við augnþurrki sem stafar af vanvirkum fitukirtlum í augum. Um 85% þeirra sem hafi farið í hana erlendis hafi náð einhverjum bata. „Við byrjuðum að bjóða meðferðina hér í desember og alls hafa sautján manns komið í fulla meðferð, þeir hafa allir sýnt einhvern bata. Meðferðin hjálpar fitukirtlunum í augunum innan frá og mýkir þá þannig að batinn kemur fyrr og varir lengur,“ segir Sigurlaug að lokum. Heilbrigðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Allt að þriðjungur fólks yfir fimmtugu þjáist af augnþurrki en meðal þess sem veldur þurrkinum er augnháramítill. Ný byltingarkennd aðferð við augnþurrki hefur verið tekin í notkun hér á landi en allir þeir sem hafa farið í meðferðina hingað til hafa náð einhverjum bata. Ein algengasta ástæðan fyrir heimsóknum fólks til augnlækna er augnþurrkur. Talið er að um fimm til þrjátíu prósent fimmtíu ára og eldri þjáist af sjúkdómnum en erfiðlega hefur gengið að ná fullum bata með þeim meðferðum sem hafa verið notaðar hér á landi hingað til.Svona lítur augnháramítill út eftir að hann hefur verið margfalt stækkaður. Hann finnst hjá flestum og getur valdið augnþurrki og særindum í augum.Ástæður augnþurrks geta verið margvíslegar að sögn Sigurlaugar Guðrúnar Gunnarsdóttur, augnhjúkrunarfræðings hjá Táralind. „Algengasta ástæðan fyrir augnþurrki eru vanvirkir fitukirtlar. Það eru þó til aðrar ástæður eins og offjölgun á augnháramítli en hann getur valdið þurrki og sárindum í augum,“ segir Sigurlaug. Hún segir að flestir séu með augnháramítil en hann smitist milli fólks. Mítillinn nærist á bakteríum og húðfrumum en hægt er að fara í meðferð ef hann fjölgar sér of mikið. Sigurlaug segir hins vegar að nýbyrjað sé að nota tæki sem nefnist E-Eye sem sé bylting við augnþurrki sem stafar af vanvirkum fitukirtlum í augum. Um 85% þeirra sem hafi farið í hana erlendis hafi náð einhverjum bata. „Við byrjuðum að bjóða meðferðina hér í desember og alls hafa sautján manns komið í fulla meðferð, þeir hafa allir sýnt einhvern bata. Meðferðin hjálpar fitukirtlunum í augunum innan frá og mýkir þá þannig að batinn kemur fyrr og varir lengur,“ segir Sigurlaug að lokum.
Heilbrigðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira