Framúrkeyrslan á framkvæmdum á bragganum er frávik segir borgarstjóri Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. janúar 2019 12:30 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir þekkt að framkvæmdir fari fram úr áætlunum hjá borginni en bragginn í Nauthólsvík sé frávik. Hann sakar þá fulltrúa í Borgarstjórn sem vilja vísa braggarmálinu til Héraðssaksóknara um upphlaup. Borgarstjóri segir þekkt að framkvæmdir fari fram úr áætlunum hjá borginni en bragginn í Nauthólsvík sé frávik. Hann sakar þá fulltrúa í Borgarstjórn sem vilja vísa braggarmálinu til Héraðssaksóknara um upphlaup. Fyrrverandi borgarstjóri segir vinnubrögð borgarfulltrúana geta eyðilagt nauðsynlega og málefnalega umræðu um erfið mál. Fulltrúar Miðflokksins og Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur ætla að leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í næstu viku um að braggamálinu verði vísað til héraðssaksóknara. Bæði sveitarstjórnalög og lög um skjalavörslu hafi verið brotin í ferlinu við endurgerð braggans við Nauthólsveg 100. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri gefur lítið fyrir það. Hann segir að í skýrslu Innri endurskoðuna komi fram ábendingar varðandi skjalavörsluna sem verði fylgt eftir en léleg skjalavarsla sé víða í kerfinu. „Mér sýnist þetta vera enn eitt upphlaupið í þessu máli. Þjóðskjalavörður hefur greint frá því að um 50% skilaskildra ríkisstofnanna uppfylli ekki alveg lög um skjalavörslu en það hefur engum dottið í hug að það sé lögreglumál,“ segir Dagur. Hann segir hlutverk Innri endurskoðunar að vísa málinu áfram ef upp komi grunur um saknæmt athæfi og það hafi ekki verið gert. Skýrsla innri endurskoðunar sýni fyrst og fremst að mistök hafi verið gerð. “Ein af meginniðurstöðu þeirrar skýrslu er að það fundust engin dæmi um misferli,“ segir hann. Aðspurður að því hvort að aðrar framkvæmdir í borginni hafi farið fram úr áætlunum segir Dagur framúrkeyrsluna á honum einsdæmi. Bragginn er frávik hjá borginni. Auðvitað er þekkt að framkvæmdir geta farið fram úr áætlunum og það þurfa allir að vera búnir undir það en bragginn er frávik,“ segir Dagur. Hann segir algengt að það vanti skýrslur hjá ríki og sveitarfélögum um framkvæmdir því þar sé ekki innri endurskoðun. „Ástæðan fyrir því að það eru ekki til skýrslur hjá öðrum sveitarfélögum er að þær skýrslur eru ekki unnar,“ segir Dagur. Dagur áréttar að hann ætlar að sitja í starfshópi sem fer yfir úrbætur sem þarf að gera eftir að skýrslan um bragganna kom út en Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borginni hefur sagt sig úr honum og vegna þess að hún telur að borgarstjóri eigi ekki að sitja þar sem aðili málsins. „Það er beinlínis skylda mín að fylgja eftir ábendingum Innri endurskoðunnar og þannig hefur það alltaf verið,“ segir Dagur að lokum. Borgarstjórn Braggamálið Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Borgarstjóri segir þekkt að framkvæmdir fari fram úr áætlunum hjá borginni en bragginn í Nauthólsvík sé frávik. Hann sakar þá fulltrúa í Borgarstjórn sem vilja vísa braggarmálinu til Héraðssaksóknara um upphlaup. Fyrrverandi borgarstjóri segir vinnubrögð borgarfulltrúana geta eyðilagt nauðsynlega og málefnalega umræðu um erfið mál. Fulltrúar Miðflokksins og Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur ætla að leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í næstu viku um að braggamálinu verði vísað til héraðssaksóknara. Bæði sveitarstjórnalög og lög um skjalavörslu hafi verið brotin í ferlinu við endurgerð braggans við Nauthólsveg 100. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri gefur lítið fyrir það. Hann segir að í skýrslu Innri endurskoðuna komi fram ábendingar varðandi skjalavörsluna sem verði fylgt eftir en léleg skjalavarsla sé víða í kerfinu. „Mér sýnist þetta vera enn eitt upphlaupið í þessu máli. Þjóðskjalavörður hefur greint frá því að um 50% skilaskildra ríkisstofnanna uppfylli ekki alveg lög um skjalavörslu en það hefur engum dottið í hug að það sé lögreglumál,“ segir Dagur. Hann segir hlutverk Innri endurskoðunar að vísa málinu áfram ef upp komi grunur um saknæmt athæfi og það hafi ekki verið gert. Skýrsla innri endurskoðunar sýni fyrst og fremst að mistök hafi verið gerð. “Ein af meginniðurstöðu þeirrar skýrslu er að það fundust engin dæmi um misferli,“ segir hann. Aðspurður að því hvort að aðrar framkvæmdir í borginni hafi farið fram úr áætlunum segir Dagur framúrkeyrsluna á honum einsdæmi. Bragginn er frávik hjá borginni. Auðvitað er þekkt að framkvæmdir geta farið fram úr áætlunum og það þurfa allir að vera búnir undir það en bragginn er frávik,“ segir Dagur. Hann segir algengt að það vanti skýrslur hjá ríki og sveitarfélögum um framkvæmdir því þar sé ekki innri endurskoðun. „Ástæðan fyrir því að það eru ekki til skýrslur hjá öðrum sveitarfélögum er að þær skýrslur eru ekki unnar,“ segir Dagur. Dagur áréttar að hann ætlar að sitja í starfshópi sem fer yfir úrbætur sem þarf að gera eftir að skýrslan um bragganna kom út en Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borginni hefur sagt sig úr honum og vegna þess að hún telur að borgarstjóri eigi ekki að sitja þar sem aðili málsins. „Það er beinlínis skylda mín að fylgja eftir ábendingum Innri endurskoðunnar og þannig hefur það alltaf verið,“ segir Dagur að lokum.
Borgarstjórn Braggamálið Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira