Semur við hægriflokka Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. janúar 2019 10:15 Löfven brosir væntanlega í dag. Nordicphotos/AFP Útlit er nú fyrir að Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, haldi forsætisráðuneytinu. Sænskir miðlar fjölluðu í gær um að Jafnaðarmannaflokkurinn hefði náð samkomulagi við Græningja, Miðflokkinn og Frjálslynda flokkinn um stjórnarmyndun. Ef samkomulagið flýtur í gegn þýðir það að fjögurra mánaða langri stjórnarkreppu er loks lokið. Sú stjórnarkreppa vegn þess að Svíþjóðardemókratar, öfgaíhaldsflokkur sem enginn vill starfa með, náðu 62 þingsætum. Miðflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn tilheyra hægri blokkinni og því var Ulf Kristersson, leiðtogi Moderaterna og forsætisráðherraefni hægriblokkarinnar, vonsvikinn með tilkynningu gærdagsins. „Ég harma þessa ákvörðun innilega. Ég hefði frekar viljað sjá ríkisstjórn borgarasinnaðra flokka,“ sagði hann á blaðamannafundi. Annie Lööf, leiðtogi Miðflokksins, sagði niðurstöðuna ekki þá sem hún hafði óskað sér í upphafi. „En þetta er það besta sem er hægt að gera í þessari erfiðu stöðu.“ Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Erlendar fréttir ársins: Brúðkaup aldarinnar 2018, bíl skotið út í geim og „annus horribilis“ hjá Facebook Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 21. desember 2018 09:15 Mið- og vinstriflokkar sagðir hafa náð saman í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar segja að samkomulag sé í burðarliðnum um að Stefan Löfven, formaður Jafnaðarmanna, verði áfram forsætisráðherra. 11. janúar 2019 13:57 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Útlit er nú fyrir að Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, haldi forsætisráðuneytinu. Sænskir miðlar fjölluðu í gær um að Jafnaðarmannaflokkurinn hefði náð samkomulagi við Græningja, Miðflokkinn og Frjálslynda flokkinn um stjórnarmyndun. Ef samkomulagið flýtur í gegn þýðir það að fjögurra mánaða langri stjórnarkreppu er loks lokið. Sú stjórnarkreppa vegn þess að Svíþjóðardemókratar, öfgaíhaldsflokkur sem enginn vill starfa með, náðu 62 þingsætum. Miðflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn tilheyra hægri blokkinni og því var Ulf Kristersson, leiðtogi Moderaterna og forsætisráðherraefni hægriblokkarinnar, vonsvikinn með tilkynningu gærdagsins. „Ég harma þessa ákvörðun innilega. Ég hefði frekar viljað sjá ríkisstjórn borgarasinnaðra flokka,“ sagði hann á blaðamannafundi. Annie Lööf, leiðtogi Miðflokksins, sagði niðurstöðuna ekki þá sem hún hafði óskað sér í upphafi. „En þetta er það besta sem er hægt að gera í þessari erfiðu stöðu.“
Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Erlendar fréttir ársins: Brúðkaup aldarinnar 2018, bíl skotið út í geim og „annus horribilis“ hjá Facebook Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 21. desember 2018 09:15 Mið- og vinstriflokkar sagðir hafa náð saman í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar segja að samkomulag sé í burðarliðnum um að Stefan Löfven, formaður Jafnaðarmanna, verði áfram forsætisráðherra. 11. janúar 2019 13:57 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Erlendar fréttir ársins: Brúðkaup aldarinnar 2018, bíl skotið út í geim og „annus horribilis“ hjá Facebook Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 21. desember 2018 09:15
Mið- og vinstriflokkar sagðir hafa náð saman í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar segja að samkomulag sé í burðarliðnum um að Stefan Löfven, formaður Jafnaðarmanna, verði áfram forsætisráðherra. 11. janúar 2019 13:57