Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Anton Ingi Leifsson skrifar 28. janúar 2019 06:00 Sala var meðal annars minnst fyrir leik Swansea og Gillingham í enska bikarnum í gær. vísir/getty Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum. Mercedes, móðir Sala, og Romina, systir hans, eru nú á Guernsey þar sem þær hafa hitt David Mearns, yfirmann lögreglunnar, en hann er yfir leitinni af Sala. Umboðsskrifstofan Sport Cover setti af stað söfnun til þess að setja leit af Sala aftur af stað en henni var hætt í vikunni. Markmiðið var að safna 300 þúsud evrum og því hefur nú verið náð á GoFundMe síðunni. Fjölskylda Sala þakkaði þeim sem lögðu lóð sín á vogaskálarnar í söfnuninni en meðal annars voru það Lionel Messi og Diego Maradona sem töluðu fyrir söfnuninni og hjálpuðu til. Leikmenn eins og Ilkay Gundogan, Geoffrey Kondogbia, Corentin Tolisso og Maxime Gonalons voru á meðal þeirra sem lögðu söfnuninni lið ásamt mörgum öðrum. Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24. janúar 2019 17:25 Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum. Mercedes, móðir Sala, og Romina, systir hans, eru nú á Guernsey þar sem þær hafa hitt David Mearns, yfirmann lögreglunnar, en hann er yfir leitinni af Sala. Umboðsskrifstofan Sport Cover setti af stað söfnun til þess að setja leit af Sala aftur af stað en henni var hætt í vikunni. Markmiðið var að safna 300 þúsud evrum og því hefur nú verið náð á GoFundMe síðunni. Fjölskylda Sala þakkaði þeim sem lögðu lóð sín á vogaskálarnar í söfnuninni en meðal annars voru það Lionel Messi og Diego Maradona sem töluðu fyrir söfnuninni og hjálpuðu til. Leikmenn eins og Ilkay Gundogan, Geoffrey Kondogbia, Corentin Tolisso og Maxime Gonalons voru á meðal þeirra sem lögðu söfnuninni lið ásamt mörgum öðrum.
Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24. janúar 2019 17:25 Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00
Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24. janúar 2019 17:25
Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00
Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00