Sameinað stéttarfélag heitir Sameyki Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. janúar 2019 16:28 Á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR sem fór fram í dag voru ný lög samþykkt og fallist á nýtt heiti félagsins; Sameyki stéttarfélag. Sameyki Á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR sem fór fram í dag voru ný lög samþykkt og fallist á nýtt heiti félagsins; Sameyki stéttarfélag. Alls barst 291 tillaga að heiti félags frá hátt í tvö hundruð félagsmönnum. Dómnefnd var skipuð fimm fulltrúum, tveimur frá hvoru félagi auk ráðgjafa frá auglýsingastofu. Dómnefndin skilaði nokkrum tillögum til stjórnarinnar sem í framhaldinu lagði til nafnið Sameyki stéttarfélag. Tillagan var samþykkt með þorra atkvæða en Margrét Högnadóttir lagði nafnið til upphaflega. Ákveðið var félögin skyldu sameinuð í byrjun nóvember á síðasta ári að lokinni allsherjaratkvæðagreiðslu. Höfuðmarkmiðið með sameiningunni er „að verða enn sterkari í kjara-og hagsmunabaráttunni og auka þjónustu við félagsmenn,“ eins og fram kemur í yfirlýsingu frá Sameyki. Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund talsins og starfa þeir við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Stéttarfélagið er því hið fjölmennasta á opinberum markaði og munu fulltrúar þess gera kjarasamninga við 18 viðsemjendur en meirihluti samninga verða lausir í lok mars. Formaður Sameykis stéttarfélags er Árni Stefán Jónsson sem áður var formaður SFR og Garðar Hilmarsson, sem áður var formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar er varaformaður félagsins. Kjaramál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR sem fór fram í dag voru ný lög samþykkt og fallist á nýtt heiti félagsins; Sameyki stéttarfélag. Alls barst 291 tillaga að heiti félags frá hátt í tvö hundruð félagsmönnum. Dómnefnd var skipuð fimm fulltrúum, tveimur frá hvoru félagi auk ráðgjafa frá auglýsingastofu. Dómnefndin skilaði nokkrum tillögum til stjórnarinnar sem í framhaldinu lagði til nafnið Sameyki stéttarfélag. Tillagan var samþykkt með þorra atkvæða en Margrét Högnadóttir lagði nafnið til upphaflega. Ákveðið var félögin skyldu sameinuð í byrjun nóvember á síðasta ári að lokinni allsherjaratkvæðagreiðslu. Höfuðmarkmiðið með sameiningunni er „að verða enn sterkari í kjara-og hagsmunabaráttunni og auka þjónustu við félagsmenn,“ eins og fram kemur í yfirlýsingu frá Sameyki. Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund talsins og starfa þeir við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Stéttarfélagið er því hið fjölmennasta á opinberum markaði og munu fulltrúar þess gera kjarasamninga við 18 viðsemjendur en meirihluti samninga verða lausir í lok mars. Formaður Sameykis stéttarfélags er Árni Stefán Jónsson sem áður var formaður SFR og Garðar Hilmarsson, sem áður var formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar er varaformaður félagsins.
Kjaramál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent