Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2019 21:47 Jayme Closs með frænku sinni Jennifer Smith og hundinum Molly, degi eftir að Jayme komst í leitirnar í janúar. AP Bandaríska stúlkan Jayme Closs mun sjálf fá fundarlaunin sem vinnuveitendur foreldra hennar höfðu heitið hverjum þeim sem kæmi með upplýsingar sem myndi leiða til að stúlkan fyndist. Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af Jake Patterson, 21 árs, í 88 daga. Maðurinn hafði rænt stúlkunni eftir að hafa skotið foreldra hennar til bana á heimili þeirra í bænum Barron. Hormel Foods bauð 25 þúsund Bandaríkjadala, um þrjár milljónir króna, í fundarlaun fyrir upplýsingar sem myndi leiða til að Jayme kæmist í leitirnar. Foreldrar Jayme, Denise og James Closs, störfuðu bæði hjá Jennie-O, kalkúnabúi í eigu Hormel Foods.Jake Patterson er grunaður um morð á foreldrum Jayme Closs og að hafa haldið stúlkunni fanginni í 88 daga.APBandaríska alríkislögreglan FBI hét til að byrja með 25 þúsund dala fyrir upplýsingar um hvar Jayme væri raunverulega að finna, og bauðst Hormel Foods þá til að bjóða sömu upphæð. Hormel Foods tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi afhenda Jayme 25 þúsund dalina sem fyrirtækið hafði boðið. Alríkislögreglan hefur ekki greint frá því hvað verði um það fé sem hún bauð. Jim Snee, forstjóri Hormel Foods, segist vona að féð verði komið fyrir í banka og geti nýst Jayme síðar meir. Patterson er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa haldið Jayme fanginni á afskekktu býli sínu í bænum Gordon, um hundrað kílómetrum frá Barron. Jayme tókst að flýja úr húsinu og varð hún á vegi nágranna Patterson sem gerði lögreglu viðvart. Bandaríkin Tengdar fréttir Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06 Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Bandaríska stúlkan Jayme Closs mun sjálf fá fundarlaunin sem vinnuveitendur foreldra hennar höfðu heitið hverjum þeim sem kæmi með upplýsingar sem myndi leiða til að stúlkan fyndist. Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af Jake Patterson, 21 árs, í 88 daga. Maðurinn hafði rænt stúlkunni eftir að hafa skotið foreldra hennar til bana á heimili þeirra í bænum Barron. Hormel Foods bauð 25 þúsund Bandaríkjadala, um þrjár milljónir króna, í fundarlaun fyrir upplýsingar sem myndi leiða til að Jayme kæmist í leitirnar. Foreldrar Jayme, Denise og James Closs, störfuðu bæði hjá Jennie-O, kalkúnabúi í eigu Hormel Foods.Jake Patterson er grunaður um morð á foreldrum Jayme Closs og að hafa haldið stúlkunni fanginni í 88 daga.APBandaríska alríkislögreglan FBI hét til að byrja með 25 þúsund dala fyrir upplýsingar um hvar Jayme væri raunverulega að finna, og bauðst Hormel Foods þá til að bjóða sömu upphæð. Hormel Foods tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi afhenda Jayme 25 þúsund dalina sem fyrirtækið hafði boðið. Alríkislögreglan hefur ekki greint frá því hvað verði um það fé sem hún bauð. Jim Snee, forstjóri Hormel Foods, segist vona að féð verði komið fyrir í banka og geti nýst Jayme síðar meir. Patterson er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa haldið Jayme fanginni á afskekktu býli sínu í bænum Gordon, um hundrað kílómetrum frá Barron. Jayme tókst að flýja úr húsinu og varð hún á vegi nágranna Patterson sem gerði lögreglu viðvart.
Bandaríkin Tengdar fréttir Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06 Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Sá þrettán ára stúlku stíga upp í rútu og ákvað að ræna henni Hinn 21 árs gamli Jake Thomas Patterson, sem hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra þrettán ára gamallar stúlku og ræna henni, sá hana stíga upp í skólarútu og ákvað að ræna henni. 14. janúar 2019 23:06
Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41