Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Andri Eysteinsson skrifar 9. febrúar 2019 17:33 Ísbjörn á ferð norður af Svalbarða. Getty/Wildest Animal Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir svæðisyfirvöldum að árásir bjarndýranna á fólk hafi aukist upp á síðkastið. Einnig eru birnirnir orðnir ágengari en áður og eru dæmi um að dýrin hafi leitað inn í þjónustubyggingar og heimili. Fregnir hafa borist af 52 bjarndýrum í nágrenni Belushya Guba, stærsta bæjar eyjaklasans. Sveitarstjóri Belushya Guba, Vigansha Musin sagði í yfirlýsingu að meira en fimm birnir væru í raun með fasta búsetu í nágrenni bæjarins. Musin sagði einnig að frá því að hann flutti til Novaja Semlja, árið 1983, hafi aldrei nokkurn tíma borið jafn mikið á ísbjörnum og nú. Haft er eftir bæjarstarfsmönnum að íbúar séu hræddir, fólk forðist það að fara út úr húsi og börn fari ekki í skólann vegna ástandsins.Leita inn á land í auknum mæli vegna loftslagsbreytinga Rússnesk yfirvöld hafa neitað að veita sérstök leyfi til að skjóta birnina sem eru flokkaðir til tegunda í útrýmingarhættu í Rússlandi. Birnirnir munu vera hættir að bregðast við hefðbundnum aðferðum til að fæla þá í burtu. Rekja má þessa breytingu á hegðun bjarnanna til loftslagsbreytinga. Ísinn sem birnirnir dvelja yfirleitt á minnkar og því neyðast þeir til að leita inn á land til að finna fæðu. Hana geta þeir fundið í bæjum eyjaklasans. Dýr Rússland Umhverfismál Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir svæðisyfirvöldum að árásir bjarndýranna á fólk hafi aukist upp á síðkastið. Einnig eru birnirnir orðnir ágengari en áður og eru dæmi um að dýrin hafi leitað inn í þjónustubyggingar og heimili. Fregnir hafa borist af 52 bjarndýrum í nágrenni Belushya Guba, stærsta bæjar eyjaklasans. Sveitarstjóri Belushya Guba, Vigansha Musin sagði í yfirlýsingu að meira en fimm birnir væru í raun með fasta búsetu í nágrenni bæjarins. Musin sagði einnig að frá því að hann flutti til Novaja Semlja, árið 1983, hafi aldrei nokkurn tíma borið jafn mikið á ísbjörnum og nú. Haft er eftir bæjarstarfsmönnum að íbúar séu hræddir, fólk forðist það að fara út úr húsi og börn fari ekki í skólann vegna ástandsins.Leita inn á land í auknum mæli vegna loftslagsbreytinga Rússnesk yfirvöld hafa neitað að veita sérstök leyfi til að skjóta birnina sem eru flokkaðir til tegunda í útrýmingarhættu í Rússlandi. Birnirnir munu vera hættir að bregðast við hefðbundnum aðferðum til að fæla þá í burtu. Rekja má þessa breytingu á hegðun bjarnanna til loftslagsbreytinga. Ísinn sem birnirnir dvelja yfirleitt á minnkar og því neyðast þeir til að leita inn á land til að finna fæðu. Hana geta þeir fundið í bæjum eyjaklasans.
Dýr Rússland Umhverfismál Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira