Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2019 21:09 Þyrla Landhelgisgæslunnar tekur þátt í leitinni. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur nú í kvöld tekið þátt í leit að konu sem er týnd í Skaftafelli. Útkall vegna leitarinnar barst björgunarsveitum á sjöunda tímanum í kvöld en konan var á ferð í litlum hóp um landið og var á göngu með samferðamönnum sínum í dag þegar hún varð viðskila við hópinn. Ekki liggur fyrir hvernig konan varð viðskila við hópinn en ekkert hefur spurst til hennar síðan um miðjan daginn. Auka mannskapur hefur verið kallaður út vegna leitarinnar frá Austurlandi og Suðurlandi. Björgunarsveitarmenn frá Austurlandi er væntanlegir á svæðið með leitarhunda og dróna og eru gönguhópar væntanlegir af Suðurlandi.LoftmyndirHvasst er í Skaftafelli þessa stundina og leynist hálka víða. Veðurstofan spáir versnandi veðri í nótt en leitarhóparnir þurfa að ná yfir stórt svæði við leit að konunni. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi náð að miða út síma konunnar sem hafi gefið ákveðnar vísbendingar um för hennar en fjöldi stíga liggur um þjóðgarðinn og því mun töluverður mannskapur koma að leitinni. Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur nú í kvöld tekið þátt í leit að konu sem er týnd í Skaftafelli. Útkall vegna leitarinnar barst björgunarsveitum á sjöunda tímanum í kvöld en konan var á ferð í litlum hóp um landið og var á göngu með samferðamönnum sínum í dag þegar hún varð viðskila við hópinn. Ekki liggur fyrir hvernig konan varð viðskila við hópinn en ekkert hefur spurst til hennar síðan um miðjan daginn. Auka mannskapur hefur verið kallaður út vegna leitarinnar frá Austurlandi og Suðurlandi. Björgunarsveitarmenn frá Austurlandi er væntanlegir á svæðið með leitarhunda og dróna og eru gönguhópar væntanlegir af Suðurlandi.LoftmyndirHvasst er í Skaftafelli þessa stundina og leynist hálka víða. Veðurstofan spáir versnandi veðri í nótt en leitarhóparnir þurfa að ná yfir stórt svæði við leit að konunni. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi náð að miða út síma konunnar sem hafi gefið ákveðnar vísbendingar um för hennar en fjöldi stíga liggur um þjóðgarðinn og því mun töluverður mannskapur koma að leitinni.
Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11