Drógu stærðarinnar sokk úr þörmum sjúklingsins Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. febrúar 2019 21:46 Sokkurinn reyndist engin smásmíði. Mynd/Dýralæknamiðstöðin Grafarholti Slappur labradorhundur fékk bót meina sinna á Dýralæknastöðinni í Grafarholti í dag en orsök slappleikans var sokkur sem hvutti hafði gleypt. Greint er frá þessu í færslu Dýralæknamiðstöðvarinnar á Facebook. Þar segir að hinn „ljúfi og góði“ labradorhundur hafi verið orðinn lystarlaus og ekki haldið neinu niðri. Eftir rannsóknir var ákveðið að skera sjúklinginn upp og fannst stærðarinnar sokkur í þörmum hans, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þá var einnig komið með kött í sambærilegum vandræðum á Dýralæknamiðstöðina í dag en sá hafði gleypt leikfangabyssuskot úr svokallaðri Nerf-byssu. Slík skot verka líkt og „tappi í þarminn“, að því er segir í færslu stöðvarinnar, og því var ákveðið að skera kisuna upp. Dýralæknar Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti benda gæludýraeigendum því á að hafa auga með dýrum sínum. „Við viljum minna alla gæludýraeigendur á að passa vel upp á smáhluti og föt í kringum dýrin, en einnig að vera vakandi fyrir einkennum um fastan aðskotahlut, en þau eru sérstsklega uppköst, lystarleysi, slappleiki og að halda engu niðri.“ Dýr Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Slappur labradorhundur fékk bót meina sinna á Dýralæknastöðinni í Grafarholti í dag en orsök slappleikans var sokkur sem hvutti hafði gleypt. Greint er frá þessu í færslu Dýralæknamiðstöðvarinnar á Facebook. Þar segir að hinn „ljúfi og góði“ labradorhundur hafi verið orðinn lystarlaus og ekki haldið neinu niðri. Eftir rannsóknir var ákveðið að skera sjúklinginn upp og fannst stærðarinnar sokkur í þörmum hans, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þá var einnig komið með kött í sambærilegum vandræðum á Dýralæknamiðstöðina í dag en sá hafði gleypt leikfangabyssuskot úr svokallaðri Nerf-byssu. Slík skot verka líkt og „tappi í þarminn“, að því er segir í færslu stöðvarinnar, og því var ákveðið að skera kisuna upp. Dýralæknar Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti benda gæludýraeigendum því á að hafa auga með dýrum sínum. „Við viljum minna alla gæludýraeigendur á að passa vel upp á smáhluti og föt í kringum dýrin, en einnig að vera vakandi fyrir einkennum um fastan aðskotahlut, en þau eru sérstsklega uppköst, lystarleysi, slappleiki og að halda engu niðri.“
Dýr Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira