Stærsti fentanýlfundur sögunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 07:15 Efnin voru falin meðal mexíkóskra matvæla. Ap/Mamta Popat Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. Fyrra met hljóðaði upp á um 66 kíló. Fentanýl er ein útbreiddasta tegundin af slíkum ópíóðalyfjum sem ollið hafa faraldri í Bandaríkjunum og víðar um heim síðustu ár. Talið er að um 16 þúsund manns hafi orðið fentanýl að bráð í Bandaríkjunum árið 2016. Landamæraverðir lýstu því á blaðamannafundi í gær að styrkleiki fentanýlsins sem fannst í gær hafi verið slíkur að það hefði hæglega geta orðið einhverjum að bana. Söluandvirði efnanna sem haldlögð voru er þrjár og hálf milljón dollara. Í sömu smyglsendingu var einnig verið að smygla tæpum 180 kílóum af metamfetamíni. Mexíkóskir smyglhringir eru einna helst sagðir flytja fíkniefnin til Bandaríkjanna í fólksbílum eða í kerrum. Fentanýlkílóin 114 sem fundust í gær voru þannig falin í leynilegu hólfi bifreiðar sem ætlað var að flytja mexíkósk matvæli yfir landamærin. Donald Trump Bandaríkjaforseti þakkaði landamæravörðum fyrir vel unnin störf á Twitter-síðu sinni í gærkvöld.Our great U.S. Border Patrol Agents made the biggest Fentanyl bust in our Country's history. Thanks, as always, for a job well done!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 1, 2019 Bandaríkin Lyf Mexíkó Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira
Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. Fyrra met hljóðaði upp á um 66 kíló. Fentanýl er ein útbreiddasta tegundin af slíkum ópíóðalyfjum sem ollið hafa faraldri í Bandaríkjunum og víðar um heim síðustu ár. Talið er að um 16 þúsund manns hafi orðið fentanýl að bráð í Bandaríkjunum árið 2016. Landamæraverðir lýstu því á blaðamannafundi í gær að styrkleiki fentanýlsins sem fannst í gær hafi verið slíkur að það hefði hæglega geta orðið einhverjum að bana. Söluandvirði efnanna sem haldlögð voru er þrjár og hálf milljón dollara. Í sömu smyglsendingu var einnig verið að smygla tæpum 180 kílóum af metamfetamíni. Mexíkóskir smyglhringir eru einna helst sagðir flytja fíkniefnin til Bandaríkjanna í fólksbílum eða í kerrum. Fentanýlkílóin 114 sem fundust í gær voru þannig falin í leynilegu hólfi bifreiðar sem ætlað var að flytja mexíkósk matvæli yfir landamærin. Donald Trump Bandaríkjaforseti þakkaði landamæravörðum fyrir vel unnin störf á Twitter-síðu sinni í gærkvöld.Our great U.S. Border Patrol Agents made the biggest Fentanyl bust in our Country's history. Thanks, as always, for a job well done!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 1, 2019
Bandaríkin Lyf Mexíkó Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira