Pottaplöntuæði runnið á landsmenn Björk Eiðsdóttir skrifar 19. febrúar 2019 06:15 Lára Jónsdóttir garðyrkjufræðingur kennir landsmönnum allt það helsta um umhirðu pottaplantna. Fréttablaðið/Stefán Karlsson Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð. Uppbókað er á hvert pottaplöntunámskeiðið á fætur öðru hjá Blómavali en landann þyrstir í fróðleik um umpottun, uppröðun og vökvun. Það eru garðyrkjufræðingarnir Lára Jónsdóttir og Vilmundur Hansen sem fræða þátttakendur á líflegan hátt eina kvöldstund; uppbókað er á næsta námskeið nú á fimmtudaginn en skráning hafin á aukanámskeið þann 7. mars næstkomandi. Lára segir vinsældir pottaplantna hafa aukist jafnt og þétt síðustu tvö ár eftir að hafa dalað upp úr árinu 2000. „Með tilkomu Instagram, bloggsíðna, Youtube og þess háttar fær fólk aftur á móti hugmyndir og áhuga. Vel hirtar pottaplöntur eru mublur ef þeim er valinn réttur staður, rétt birta, og vökvun og það hefur verið virkilega gaman að sinna þessum áhuga.“Kaktusar og þykkblöðungar njóta vinsælda sem fyrr. Fjölmargir hafa fengið það mikinn áhuga á plöntum að þeir hafa nánast fyllt heimili sínum af ýmiss konar plöntum en Lára segir mikilvægt að hver planta njóti sín. „En það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt þó þær lifi ekki endalaust.“ Aðspurð hvaða plöntur njóti mesta vinsælda þessa dagana telur Lára upp bæði kunnugleg og framandi nöfn fyrir leikmanninn. „Kaktusar og þykkblöðungar eru vinsælir, friðarlilja einnig en hún er lofthreinsandi, rifblaðka hefur slegið í gegn sem og indjánafjöður sem er á lista NASA yfir plöntur sem hreinsa loftið. Drekatré eru svo til í mörgum gerðum og erum mjög duglegar plöntur. Einnig mætti nefna sómakólf og yukku svo dæmi séu tekin.“ En hvað ætli sé mikilvægast að hafa í huga? „Það þarf smá reglu í umhirðuna og það er mikilvægt að læra á muninn á sumri og vetri en það er vökvað minna yfir vetrartímann því þá er birtan minni. Samspilið milli lítillar birtu og hins mikla hita sem er í okkar húsum að vetrinum getur reynst plöntum dálítið erfitt,“ bendir Lára á. Birtist í Fréttablaðinu Garðyrkja Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð. Uppbókað er á hvert pottaplöntunámskeiðið á fætur öðru hjá Blómavali en landann þyrstir í fróðleik um umpottun, uppröðun og vökvun. Það eru garðyrkjufræðingarnir Lára Jónsdóttir og Vilmundur Hansen sem fræða þátttakendur á líflegan hátt eina kvöldstund; uppbókað er á næsta námskeið nú á fimmtudaginn en skráning hafin á aukanámskeið þann 7. mars næstkomandi. Lára segir vinsældir pottaplantna hafa aukist jafnt og þétt síðustu tvö ár eftir að hafa dalað upp úr árinu 2000. „Með tilkomu Instagram, bloggsíðna, Youtube og þess háttar fær fólk aftur á móti hugmyndir og áhuga. Vel hirtar pottaplöntur eru mublur ef þeim er valinn réttur staður, rétt birta, og vökvun og það hefur verið virkilega gaman að sinna þessum áhuga.“Kaktusar og þykkblöðungar njóta vinsælda sem fyrr. Fjölmargir hafa fengið það mikinn áhuga á plöntum að þeir hafa nánast fyllt heimili sínum af ýmiss konar plöntum en Lára segir mikilvægt að hver planta njóti sín. „En það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt þó þær lifi ekki endalaust.“ Aðspurð hvaða plöntur njóti mesta vinsælda þessa dagana telur Lára upp bæði kunnugleg og framandi nöfn fyrir leikmanninn. „Kaktusar og þykkblöðungar eru vinsælir, friðarlilja einnig en hún er lofthreinsandi, rifblaðka hefur slegið í gegn sem og indjánafjöður sem er á lista NASA yfir plöntur sem hreinsa loftið. Drekatré eru svo til í mörgum gerðum og erum mjög duglegar plöntur. Einnig mætti nefna sómakólf og yukku svo dæmi séu tekin.“ En hvað ætli sé mikilvægast að hafa í huga? „Það þarf smá reglu í umhirðuna og það er mikilvægt að læra á muninn á sumri og vetri en það er vökvað minna yfir vetrartímann því þá er birtan minni. Samspilið milli lítillar birtu og hins mikla hita sem er í okkar húsum að vetrinum getur reynst plöntum dálítið erfitt,“ bendir Lára á.
Birtist í Fréttablaðinu Garðyrkja Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira