Creditinfo birti ekki lánasögu einstaklinga Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. febrúar 2019 19:00 Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey. Persónuvernd Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey.
Persónuvernd Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira