Bein útsending: Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2019 13:45 Á meðal þeirra sem halda erindi eru Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari og Helgi Hrafn Gunnarsson alþingismaður. Mynd/Samsett Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Málþingið er á vegum HR og stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi. Málþinginu verður streymt beint hér á Vísi. Á meðal þeirra sem halda erindi eru Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, Helgi Hrafn Gunnarsson alþingismaður og Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum. Fundarstjóri verður Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.Dagskrá:14.00 – 14.10 Setning 14.10 – 14.40 Vernd gegn stafrænu kynferðisofbeldi: María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur og doktorsnemi við Sussex háskóla í Bretlandi 14.40 – 15.00 Heimfærsla stafræns kynferðisofbeldis til refsiákvæða og dómaframkvæmd: Kolbrún Benediksdóttir varahéraðssaksóknari 15.00 - 15.15 Frumvarp um stafrænt kynferðisofbeldi: Helgi Hrafn Gunnarsson, alþingismaður og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins 15.15 – 15.30 Kaffihlé 15.30 – 15.45 Nektarmyndsendingar unglinga á samskiptamiðlum. Niðurstöður úr könnun Rannsókna og greiningar, Ungt fólk 2018: Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og dr. Rannveig Sigurvinsdóttir lektor við sálfræðisvið HR 15.45 – 16.00 Stafrænt ofbeldi gegn konum á Norðurlöndum: Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum 16.00 – 16.15 Myndin af mér: Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri 16.15 – 17.00 Pallborðsumræður Í spilaranum hér að neðan má nálgast beint streymi frá málþinginu. Skóla - og menntamál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Málþingið er á vegum HR og stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi. Málþinginu verður streymt beint hér á Vísi. Á meðal þeirra sem halda erindi eru Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, Helgi Hrafn Gunnarsson alþingismaður og Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum. Fundarstjóri verður Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.Dagskrá:14.00 – 14.10 Setning 14.10 – 14.40 Vernd gegn stafrænu kynferðisofbeldi: María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur og doktorsnemi við Sussex háskóla í Bretlandi 14.40 – 15.00 Heimfærsla stafræns kynferðisofbeldis til refsiákvæða og dómaframkvæmd: Kolbrún Benediksdóttir varahéraðssaksóknari 15.00 - 15.15 Frumvarp um stafrænt kynferðisofbeldi: Helgi Hrafn Gunnarsson, alþingismaður og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins 15.15 – 15.30 Kaffihlé 15.30 – 15.45 Nektarmyndsendingar unglinga á samskiptamiðlum. Niðurstöður úr könnun Rannsókna og greiningar, Ungt fólk 2018: Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og dr. Rannveig Sigurvinsdóttir lektor við sálfræðisvið HR 15.45 – 16.00 Stafrænt ofbeldi gegn konum á Norðurlöndum: Dr. Ásta Jóhannsdóttir, nýdoktor í fötlunarfræðum 16.00 – 16.15 Myndin af mér: Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri 16.15 – 17.00 Pallborðsumræður Í spilaranum hér að neðan má nálgast beint streymi frá málþinginu.
Skóla - og menntamál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira