Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2019 11:10 Þingmennirnir sjö á blaðamannafundi í morgun. Getty/Leon Neal Sjö þingmenn þingmenn breska Verkamannaflokksins hafa sagt sig úr flokknum vegna óánægju með Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins. Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu Corbyn vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um gyðingahatur innan flokksins.Þingmennirnir sjö eru Chuka Umunna, Luciana Berger, Chris Leslie, Angela Smith, Mike Gapes, Gavin Shuker og Ann Coffey. Flest hafa þau verið harðir andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gagnrýnt stefnu flokksins vegna Brexit. Corbyn hefur verið sakaður um að taka ekki á gyðingahatri innan flokksins og sagði Luciane Berger, einn þingmannanna sem nú er hætt í flokknum að það væri meðal annars ástæðan fyrir úrsögn þeirra. Sjömenningarnar hafa ekki í hyggju að stofna nýjan flokk en ætla þess í stað að mynda sjálfstæðan hóp á breska þinginu. Hvöttu þau þingmenn annarra flokka, sem mögulega væru ósáttur við Brexit, til þess að ganga til liðs við þau, ekki síst þingmenn Íhaldsflokksins sem væri hlynntir aðild Bretlands að ESB. Úrsögn þingmanna sjö er stærsti klofningur Verkamannaflokksins frá árinu 1981 þegar fjórir þingmenn stofnuðu flokk Sósíaldemókrata Í yfirlýsingu sagði Corbyn að sér þætti leitt að þingmennirnir hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn, sem muni áfram vinna að stefnumálum sínun.Bretland mun að óbreyttu yfirgefa Evrópusambandið eftir 39 daga, þann 29. mars næstkomandi. Bretland Brexit Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku? Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Sjá meira
Sjö þingmenn þingmenn breska Verkamannaflokksins hafa sagt sig úr flokknum vegna óánægju með Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins. Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu Corbyn vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um gyðingahatur innan flokksins.Þingmennirnir sjö eru Chuka Umunna, Luciana Berger, Chris Leslie, Angela Smith, Mike Gapes, Gavin Shuker og Ann Coffey. Flest hafa þau verið harðir andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gagnrýnt stefnu flokksins vegna Brexit. Corbyn hefur verið sakaður um að taka ekki á gyðingahatri innan flokksins og sagði Luciane Berger, einn þingmannanna sem nú er hætt í flokknum að það væri meðal annars ástæðan fyrir úrsögn þeirra. Sjömenningarnar hafa ekki í hyggju að stofna nýjan flokk en ætla þess í stað að mynda sjálfstæðan hóp á breska þinginu. Hvöttu þau þingmenn annarra flokka, sem mögulega væru ósáttur við Brexit, til þess að ganga til liðs við þau, ekki síst þingmenn Íhaldsflokksins sem væri hlynntir aðild Bretlands að ESB. Úrsögn þingmanna sjö er stærsti klofningur Verkamannaflokksins frá árinu 1981 þegar fjórir þingmenn stofnuðu flokk Sósíaldemókrata Í yfirlýsingu sagði Corbyn að sér þætti leitt að þingmennirnir hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn, sem muni áfram vinna að stefnumálum sínun.Bretland mun að óbreyttu yfirgefa Evrópusambandið eftir 39 daga, þann 29. mars næstkomandi.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku? Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00
Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52
Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34