Rússneskum fána flaggað í Salisbury Andri Eysteinsson skrifar 17. febrúar 2019 13:31 Stór rússneskur fáni blasti við íbúum Salisbury í morgun. Twitter/KlaasM67 Íbúar bresku borgarinnar Salisbury, hvar eitrað var fyrir rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal, eru ósáttir eftir að stórum rússneskum fána var komið fyrir á vinnupöllum við dómkirkjuna í borginni. BBC greinir frá. Mikið var fjallað um eitrunina á síðasta ári. Bresk yfirvöld sökuðu rússnesk yfirvöld um verknaðinn en Rússar neita.Bresk yfirvöld birtu nöfn og myndir tveggja manna sem þau töldu hafa eitrað fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu Skripal í mars 2018. Rússlandsstjórn kvað mennina vera óbreytta borgara en ekki útsendara herleyniþjónustunnar GRU, líkt Bretar höfðu haldið fram. Nokkru seinna voru hjónin Dawn Sturgess og Charlie Rowley lögð inn á spítala en þau reyndust hafa komist í snertingu við Novichok eitrið sem notað var gegn Skripal. Sturgess lést nokkrum dögum eftir að hafa verið lögð inn. Verkamenn sem vinna við lagfæringu á dómkirkjunni í Salisbury tóku eftir Rússneska fánanum og tóku hann niður. Fjöldi Breta, þar með taldir þingmenn, hafa sagt atvikið ósmekklegt og segja það vanvirðingu við hina látnu.Thankfully it has been removed now - what a stupid stunt - mocking the serious events sadly experienced in Salisbury last year https://t.co/eDUBFhuOT4 — John Glen MP (@JohnGlenUK) February 17, 2019The Russians are back in Salisbury pic.twitter.com/rZEJBXT173 — Dan Condy (@CondyDan) February 17, 2019 Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32 Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22. nóvember 2018 19:44 Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9. desember 2018 14:24 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. 15. febrúar 2019 10:34 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira
Íbúar bresku borgarinnar Salisbury, hvar eitrað var fyrir rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal, eru ósáttir eftir að stórum rússneskum fána var komið fyrir á vinnupöllum við dómkirkjuna í borginni. BBC greinir frá. Mikið var fjallað um eitrunina á síðasta ári. Bresk yfirvöld sökuðu rússnesk yfirvöld um verknaðinn en Rússar neita.Bresk yfirvöld birtu nöfn og myndir tveggja manna sem þau töldu hafa eitrað fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu Skripal í mars 2018. Rússlandsstjórn kvað mennina vera óbreytta borgara en ekki útsendara herleyniþjónustunnar GRU, líkt Bretar höfðu haldið fram. Nokkru seinna voru hjónin Dawn Sturgess og Charlie Rowley lögð inn á spítala en þau reyndust hafa komist í snertingu við Novichok eitrið sem notað var gegn Skripal. Sturgess lést nokkrum dögum eftir að hafa verið lögð inn. Verkamenn sem vinna við lagfæringu á dómkirkjunni í Salisbury tóku eftir Rússneska fánanum og tóku hann niður. Fjöldi Breta, þar með taldir þingmenn, hafa sagt atvikið ósmekklegt og segja það vanvirðingu við hina látnu.Thankfully it has been removed now - what a stupid stunt - mocking the serious events sadly experienced in Salisbury last year https://t.co/eDUBFhuOT4 — John Glen MP (@JohnGlenUK) February 17, 2019The Russians are back in Salisbury pic.twitter.com/rZEJBXT173 — Dan Condy (@CondyDan) February 17, 2019
Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32 Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22. nóvember 2018 19:44 Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9. desember 2018 14:24 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. 15. febrúar 2019 10:34 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira
Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32
Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22. nóvember 2018 19:44
Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9. desember 2018 14:24
Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. 15. febrúar 2019 10:34