Lífið

Landsmenn tísta um Söngvakeppnina: „Ég veit ekki, get ekki, hvað var þetta?“

Andri Eysteinsson skrifar
Spennandi keppni framundan.
Spennandi keppni framundan.
Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi.

Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti.

Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig.

Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×