Landsmenn tísta um Söngvakeppnina: „Ég veit ekki, get ekki, hvað var þetta?“ Andri Eysteinsson skrifar 16. febrúar 2019 20:04 Spennandi keppni framundan. Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019 Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019
Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54