Samanburður á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA Heimir Már Pétursson skrifar 27. febrúar 2019 20:15 Ríkissáttasemjari fór fram á það við samninganefndir sextán félaga Starfsgreinasambandsins og Landssambands verslunarmanna sem og Samtaka atvinnulífsins í dag að þær ræddu ekki stöðu mála við fjölmiðla næstu daga og einbeittu sér að viðræðunum sjálfum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Samninganefndirnar mættu til fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrsta sinn í dag eftir að félögin vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara. En margt bendir til að þær viðræður gangi betur en við verkalýðsfélögin fjögur sem slitið hafa viðræðum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir.Hér að neðan má sjá samanburð á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA.Grafík/Stöð 2Stefán Ólafsson sérfræðingur Eflingar ber saman kröfu verkalýðsfélaganna um 42.000 króna hækkun allra launa annars vegar og tilboð Samtaka atvinnulífsins um blandaða leið krónutöluhækkunar launa upp að sexhundruð þúsundum og 2,5 prósenta hækkun launa sem eru hærri en sexhundruð þúsund. Þar sést að lægstu laun hækka mest í kröfum félaganna eða frá 15,7 prósentum á ári niður í 1,7 prósent hjá þeim allra tekjuhæstu og hækka launin um 22 þúsund krónur meira í kröfum verkalýðsfélaganna á lægsta taxta þeirra, frá 267 þúsundum upp í 300 þúsund og 27 þúsundum meira en tilboð SA á 300 þúsund króna lágmarkslaunin og helst sá krónutölumunur upp að sexhundruð þúsund króna laununum. Þar byrjar munurinn á krónutöluhækkun launa í kröfum verkalýðsfélaganna og tilboði Samtaka atvinnulífsins að minnka, og fer undir tíu þúsund krónur við laun upp á 1,3 milljónir á mánuði. Hins vegar fer tilboð Samtaka atvinnulífsins að verða hægstæðara þegar launin eru komin í 1,7 milljónir á mánuði og verða 20.500 krónum hagstæðari þegar launin eru komin í 2,5 milljónir króna á mánuði. Kjaramál Tengdar fréttir Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15 Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Sjá meira
Ríkissáttasemjari fór fram á það við samninganefndir sextán félaga Starfsgreinasambandsins og Landssambands verslunarmanna sem og Samtaka atvinnulífsins í dag að þær ræddu ekki stöðu mála við fjölmiðla næstu daga og einbeittu sér að viðræðunum sjálfum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Samninganefndirnar mættu til fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrsta sinn í dag eftir að félögin vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara. En margt bendir til að þær viðræður gangi betur en við verkalýðsfélögin fjögur sem slitið hafa viðræðum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir.Hér að neðan má sjá samanburð á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA.Grafík/Stöð 2Stefán Ólafsson sérfræðingur Eflingar ber saman kröfu verkalýðsfélaganna um 42.000 króna hækkun allra launa annars vegar og tilboð Samtaka atvinnulífsins um blandaða leið krónutöluhækkunar launa upp að sexhundruð þúsundum og 2,5 prósenta hækkun launa sem eru hærri en sexhundruð þúsund. Þar sést að lægstu laun hækka mest í kröfum félaganna eða frá 15,7 prósentum á ári niður í 1,7 prósent hjá þeim allra tekjuhæstu og hækka launin um 22 þúsund krónur meira í kröfum verkalýðsfélaganna á lægsta taxta þeirra, frá 267 þúsundum upp í 300 þúsund og 27 þúsundum meira en tilboð SA á 300 þúsund króna lágmarkslaunin og helst sá krónutölumunur upp að sexhundruð þúsund króna laununum. Þar byrjar munurinn á krónutöluhækkun launa í kröfum verkalýðsfélaganna og tilboði Samtaka atvinnulífsins að minnka, og fer undir tíu þúsund krónur við laun upp á 1,3 milljónir á mánuði. Hins vegar fer tilboð Samtaka atvinnulífsins að verða hægstæðara þegar launin eru komin í 1,7 milljónir á mánuði og verða 20.500 krónum hagstæðari þegar launin eru komin í 2,5 milljónir króna á mánuði.
Kjaramál Tengdar fréttir Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15 Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Sjá meira
Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15
Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00
Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15