Endurskoða stjórnsýslu sína eftir Samherjamál Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2019 08:00 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Ekki verður hjá því komist að ráðast í heildarendurskoðun á allri stjórnsýslu Seðlabanka Íslands, meðferð mála innan bankans og með hvaða hætti bankinn hefur á umliðnum árum farið með það opinbera vald sem honum hefur verið falið lögum samkvæmt. Á það einkum við um gjaldeyriseftirlit. Þetta er meðal þess sem fram kemur í greinargerð Seðlabankans til forsætisráðherra í kjölfar dóms Hæstaréttar í Samherjamálinu svokallaða. Í dómnum felldi Hæstiréttur úr gildi þá ákvörðun bankans að Samherji skyldi greiða fimmtán milljónir króna í stjórnvaldssekt fyrir brot á reglugerðum um gjaldeyrismál. Forsætisráðherra óskaði eftir greinargerðinni í nóvember á síðasta ári fjórum dögum eftir að umræddur dómur féll. Sérstaklega var óskað eftir því af ráðherra að bankinn gerði grein fyrir því að bankinn hélt meðferð málsins áfram eftir að embætti héraðssaksóknara endursendi honum það í annað sinn. Í greinargerðinni kemur fram að bankinn telur ekki að um endurupptöku á málinu hafi verið að ræða heldur hafi þetta verið eitt og sama málið í samfellu. Aldrei hafi komið til þess að það hafi verið niðurfellt. Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Bankastjórum Seðlabankans fjölgað í fjóra Gert ráð fyrir einum seðlabankastjóra og þremur varabankastjórum. Einn fer með peningamál, annar yfir fjármálastöðugleika og þriðji með fjármálaeftirlit við sameiningu bankans og FME. 27. febrúar 2019 06:00 Vill að Seðlabankinn rétti hlut þeirra sem sættu sektum Seðlabanki Íslands ætti að hafa frumkvæði að því að rétta hlut þeirra sem sættu sektum af hálfu bankans eða gerðu sátt við bankann undir þvingun í tilvikum þar sem gildar viðurlagaheimildir voru ekki til staðar. 13. febrúar 2019 07:15 Telur forsendur til að lækka bindiskylduna í núll prósent Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. 20. febrúar 2019 06:30 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Ekki verður hjá því komist að ráðast í heildarendurskoðun á allri stjórnsýslu Seðlabanka Íslands, meðferð mála innan bankans og með hvaða hætti bankinn hefur á umliðnum árum farið með það opinbera vald sem honum hefur verið falið lögum samkvæmt. Á það einkum við um gjaldeyriseftirlit. Þetta er meðal þess sem fram kemur í greinargerð Seðlabankans til forsætisráðherra í kjölfar dóms Hæstaréttar í Samherjamálinu svokallaða. Í dómnum felldi Hæstiréttur úr gildi þá ákvörðun bankans að Samherji skyldi greiða fimmtán milljónir króna í stjórnvaldssekt fyrir brot á reglugerðum um gjaldeyrismál. Forsætisráðherra óskaði eftir greinargerðinni í nóvember á síðasta ári fjórum dögum eftir að umræddur dómur féll. Sérstaklega var óskað eftir því af ráðherra að bankinn gerði grein fyrir því að bankinn hélt meðferð málsins áfram eftir að embætti héraðssaksóknara endursendi honum það í annað sinn. Í greinargerðinni kemur fram að bankinn telur ekki að um endurupptöku á málinu hafi verið að ræða heldur hafi þetta verið eitt og sama málið í samfellu. Aldrei hafi komið til þess að það hafi verið niðurfellt.
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Bankastjórum Seðlabankans fjölgað í fjóra Gert ráð fyrir einum seðlabankastjóra og þremur varabankastjórum. Einn fer með peningamál, annar yfir fjármálastöðugleika og þriðji með fjármálaeftirlit við sameiningu bankans og FME. 27. febrúar 2019 06:00 Vill að Seðlabankinn rétti hlut þeirra sem sættu sektum Seðlabanki Íslands ætti að hafa frumkvæði að því að rétta hlut þeirra sem sættu sektum af hálfu bankans eða gerðu sátt við bankann undir þvingun í tilvikum þar sem gildar viðurlagaheimildir voru ekki til staðar. 13. febrúar 2019 07:15 Telur forsendur til að lækka bindiskylduna í núll prósent Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. 20. febrúar 2019 06:30 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Bankastjórum Seðlabankans fjölgað í fjóra Gert ráð fyrir einum seðlabankastjóra og þremur varabankastjórum. Einn fer með peningamál, annar yfir fjármálastöðugleika og þriðji með fjármálaeftirlit við sameiningu bankans og FME. 27. febrúar 2019 06:00
Vill að Seðlabankinn rétti hlut þeirra sem sættu sektum Seðlabanki Íslands ætti að hafa frumkvæði að því að rétta hlut þeirra sem sættu sektum af hálfu bankans eða gerðu sátt við bankann undir þvingun í tilvikum þar sem gildar viðurlagaheimildir voru ekki til staðar. 13. febrúar 2019 07:15
Telur forsendur til að lækka bindiskylduna í núll prósent Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. 20. febrúar 2019 06:30