Hungurgangan fer fram í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 12:30 mynd/sæunn gísladóttir Hungurgangan fer fram í dag en um er að ræða fyrstu opinberu mótmæli verkalýðsbaráttunnar. Þar verður fátækt mótmælt en hún segir almenning verða að standa saman og krefjast breytinga. Rúmlega fimm þúsund manns hafa boðað komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Þar kemur fram að því verði mótmælt að fólk í láglaunastörfum fái ekki laun og lífeyri sem dugar til að framfleyta sér. Skipuleggjendur mótmælanna segja það skömm að í einu af ríkustu samfélögum veraldar sé fólk dæmt til fátæktar. Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins, mun ávarpa mótmælendur í dag en hún segir gríðarlega mikilvægt að almenningur taki þátt í verkalýðsbaráttunni.Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.ÖBÍ„Okkur hlýtur öllum í þessu landi að vera ofboðið að fólk dragi ekki fram lífið af laununum sínum. Því er mjög mikilvægt að hinn almenni borgari stígi fram og sýni samstöðu þar sem að óréttlæti er bersýnilega við lýði. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af launum sínum. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af örorkulífeyri sínum og það er óréttlæti að ellilífeyrisþegar geti ekki lifað af sinni framfærslu heldur. Við þurfum að standa saman og mótmæla þessu kröftuglega og breyta þessu. Það verða allir að leggjast á eitt og lagfæra og leiðrétta þessa hluti,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins. Mótmælin fara fram á Austurvelli í dag og hefjast klukkan 14. Kjaramál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Hungurgangan fer fram í dag en um er að ræða fyrstu opinberu mótmæli verkalýðsbaráttunnar. Þar verður fátækt mótmælt en hún segir almenning verða að standa saman og krefjast breytinga. Rúmlega fimm þúsund manns hafa boðað komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Þar kemur fram að því verði mótmælt að fólk í láglaunastörfum fái ekki laun og lífeyri sem dugar til að framfleyta sér. Skipuleggjendur mótmælanna segja það skömm að í einu af ríkustu samfélögum veraldar sé fólk dæmt til fátæktar. Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins, mun ávarpa mótmælendur í dag en hún segir gríðarlega mikilvægt að almenningur taki þátt í verkalýðsbaráttunni.Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.ÖBÍ„Okkur hlýtur öllum í þessu landi að vera ofboðið að fólk dragi ekki fram lífið af laununum sínum. Því er mjög mikilvægt að hinn almenni borgari stígi fram og sýni samstöðu þar sem að óréttlæti er bersýnilega við lýði. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af launum sínum. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af örorkulífeyri sínum og það er óréttlæti að ellilífeyrisþegar geti ekki lifað af sinni framfærslu heldur. Við þurfum að standa saman og mótmæla þessu kröftuglega og breyta þessu. Það verða allir að leggjast á eitt og lagfæra og leiðrétta þessa hluti,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins. Mótmælin fara fram á Austurvelli í dag og hefjast klukkan 14.
Kjaramál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira