Múrað fyrir markið í Madríd: Atlético oftar haldið hreinu en fengið á sig mark Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2019 15:00 Diego Simeone kann að skipuleggja varnarleik. vísir/epa Atlético Madríd vann frábæran 2-0 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en spænska liðið skoraði bæði mörkin í seinni hálfleik. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Atlético hafi haldið hreinu í leiknum því árangur liðsins á heimavelli í Madríd er hreint með ólíkindum. Þar heldur liðið oftar hreinu en það fær á sig mark eða mörk. Undir stjórn Diego Simeone er Atlético Madríd nú búið að spila 204 leiki á heimavelli í öllum keppnum og halda 124 sinnum hreinu með leiknum á móti Juventus í gærkvöldi. Það eitt og sér er mögnuð tölfræði en við það má svo bæta að liðið hefur aðeins fengið á sig 120 mörk mörk í þessum 2014 leikjum. Þá er Atlético búið að vinna 150 af þessum 204 leikjum með sigrinum í gær.Atlético Madrid have kept more clean sheets at home across all competitions than they have conceded goals under Diego Simeone:• 204 games• 124 clean sheets• 120 concededHe knows how to build a fortress. pic.twitter.com/FxUYVTceXl— Coral (@Coral) February 20, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. 21. febrúar 2019 09:00 Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. 20. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Atlético Madríd vann frábæran 2-0 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en spænska liðið skoraði bæði mörkin í seinni hálfleik. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Atlético hafi haldið hreinu í leiknum því árangur liðsins á heimavelli í Madríd er hreint með ólíkindum. Þar heldur liðið oftar hreinu en það fær á sig mark eða mörk. Undir stjórn Diego Simeone er Atlético Madríd nú búið að spila 204 leiki á heimavelli í öllum keppnum og halda 124 sinnum hreinu með leiknum á móti Juventus í gærkvöldi. Það eitt og sér er mögnuð tölfræði en við það má svo bæta að liðið hefur aðeins fengið á sig 120 mörk mörk í þessum 2014 leikjum. Þá er Atlético búið að vinna 150 af þessum 204 leikjum með sigrinum í gær.Atlético Madrid have kept more clean sheets at home across all competitions than they have conceded goals under Diego Simeone:• 204 games• 124 clean sheets• 120 concededHe knows how to build a fortress. pic.twitter.com/FxUYVTceXl— Coral (@Coral) February 20, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. 21. febrúar 2019 09:00 Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. 20. febrúar 2019 22:00 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. 21. febrúar 2019 09:00
Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. 20. febrúar 2019 22:00