Segir tillögu ríkisstjórnarinnar metnaðarlitla Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2019 12:55 Stefán Ólafsson lagði fram ítarlegar tillögur um skattabreytingar fyrir hönd Eflingar. Vísir/Vilhelm Sérfræðingur hjá Eflingu segir ríkið hafa svigrúm upp á 55 milljarða til að setja í skattalækkanir en núverandi tillaga ríkisstjórnar kosti aðeins 14,7 milljarða. Tillagan sé metnaðarlítil og einungis þriðjungur af því sem Verkalýðshreyfingin óskaði eftir. Verkalýðsforystan hefur lýst yfir miklum vonbrigðum með þær skattatillögur sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrir hönd ríkistjórnarinnar í gær. Stefán Ólafsson sérfræðingur hjá Eflingu er annar þeirra sem vann skýrslu og lagði fram ítarlegar tillögur um skattabreytingar fyrir hönd félagsins. Hann segir tillögur ríkisstjórnar metnaðarlitlar. “í þeirri ódýrustu útfærslu sem við Indriði lögðum til þá var gert ráð fyrir að minnsta kosti tuttugu þúsund króna skattalækkun til fullvinnandi fólks á lágmarkslaunum og lífeyrisþegar sömuleiðis. Okkar tillögur gerðu líka ráð fyrir að krónutölu lækkunin færi minnkandi upp að 900 þúsund krónum,“ segir hann um grunninn af þeim tillögum sem Verkalýðshreyfingin lagði fram. Ríkisstjórnin ætlar að setja á nýtt skattþrep sem er fjórum prósentustigum lægra en lægra þrepið í tveggja skattakerfinu. Sem mun auka ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með upp í 325 þúsund krónur í lágmarkslaun um rúmar 80 þúsund krónur á ári. „Þessi tillaga ríkisins kostar 14,7 milljarða og ef maður setur það í samhengi við það sem er að gerast hér á síðustu árum. Þá hefur ríkið tekið út úr húsnæðistuðningi við heimilin, sem eru vaxtabætur og húsaleigubætur, tekið nærri tuttugu milljarða,“ segir hann. Hann segir ríkið ekki vera að skila þessu til baka með þessum skattalækkunum. „Í ljósi þess að ríkið er með svigrúm upp á að minnsta kosti 55 milljarða til að setja í skattalækkanir þá er þetta gríðarlega metnaðarlítið og veldur miklum vonbrigðum,“ segir hann. Kjaramál Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Sérfræðingur hjá Eflingu segir ríkið hafa svigrúm upp á 55 milljarða til að setja í skattalækkanir en núverandi tillaga ríkisstjórnar kosti aðeins 14,7 milljarða. Tillagan sé metnaðarlítil og einungis þriðjungur af því sem Verkalýðshreyfingin óskaði eftir. Verkalýðsforystan hefur lýst yfir miklum vonbrigðum með þær skattatillögur sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrir hönd ríkistjórnarinnar í gær. Stefán Ólafsson sérfræðingur hjá Eflingu er annar þeirra sem vann skýrslu og lagði fram ítarlegar tillögur um skattabreytingar fyrir hönd félagsins. Hann segir tillögur ríkisstjórnar metnaðarlitlar. “í þeirri ódýrustu útfærslu sem við Indriði lögðum til þá var gert ráð fyrir að minnsta kosti tuttugu þúsund króna skattalækkun til fullvinnandi fólks á lágmarkslaunum og lífeyrisþegar sömuleiðis. Okkar tillögur gerðu líka ráð fyrir að krónutölu lækkunin færi minnkandi upp að 900 þúsund krónum,“ segir hann um grunninn af þeim tillögum sem Verkalýðshreyfingin lagði fram. Ríkisstjórnin ætlar að setja á nýtt skattþrep sem er fjórum prósentustigum lægra en lægra þrepið í tveggja skattakerfinu. Sem mun auka ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með upp í 325 þúsund krónur í lágmarkslaun um rúmar 80 þúsund krónur á ári. „Þessi tillaga ríkisins kostar 14,7 milljarða og ef maður setur það í samhengi við það sem er að gerast hér á síðustu árum. Þá hefur ríkið tekið út úr húsnæðistuðningi við heimilin, sem eru vaxtabætur og húsaleigubætur, tekið nærri tuttugu milljarða,“ segir hann. Hann segir ríkið ekki vera að skila þessu til baka með þessum skattalækkunum. „Í ljósi þess að ríkið er með svigrúm upp á að minnsta kosti 55 milljarða til að setja í skattalækkanir þá er þetta gríðarlega metnaðarlítið og veldur miklum vonbrigðum,“ segir hann.
Kjaramál Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira