Það VAR rétt að dæma víti á PSG Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 11:30 Kimpembe er hér nýbúinn að fá boltann í höndina og snýr baki í skotmanninn, Diogo Dalot. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu. Dómari leiksins dæmdi vítið eftir að hafa fengið ábendingu frá myndbandsdómurunum, VAR, um að þetta væri atvik sem vert væri að kíkja á. Dómarinn ætlaði aldrei að dæma neitt til að byrja með. Þetta er það sem UEFA kallar stórt atvik sem dómarinn missti af og samkvæmt vinnureglum ber mönnunum í myndbandsherberginu að láta dómarann vita af slíku sem og þeir gerðu. Dómarinn fór svo að skoðaði atvikið. Hann komst að þeirri niðurstöðu að fjarlægðin í leikmanninn sem fékk boltann í höndina hefði ekki verið stutt og þar af leiðandi hefði leikmaðurinn getað brugðist við.This week's #UCL VAR decisions explained.https://t.co/QD1zYfKYrf — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 8, 2019 Handleggur varnarmannsins var ekki nálægt skrokknum, er hann fær boltann í höndina, sem gerði líkama varnarmannsins þar af leiðandi stærri en eðlilegt er. Með því stöðvaði hann för boltans í átt að marki. Því ákveður dómarinn að dæma vítaspyrnu. Allar þessar ákvarðanir eru teknar eftir reglum sem settar eru um VAR eða myndbandsdómgæslu.Klippa: PSG - Manchester United 1-3 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8. mars 2019 11:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7. mars 2019 07:00 Rashford skaut United áfram úr VAR-víti Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum. 6. mars 2019 22:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu. Dómari leiksins dæmdi vítið eftir að hafa fengið ábendingu frá myndbandsdómurunum, VAR, um að þetta væri atvik sem vert væri að kíkja á. Dómarinn ætlaði aldrei að dæma neitt til að byrja með. Þetta er það sem UEFA kallar stórt atvik sem dómarinn missti af og samkvæmt vinnureglum ber mönnunum í myndbandsherberginu að láta dómarann vita af slíku sem og þeir gerðu. Dómarinn fór svo að skoðaði atvikið. Hann komst að þeirri niðurstöðu að fjarlægðin í leikmanninn sem fékk boltann í höndina hefði ekki verið stutt og þar af leiðandi hefði leikmaðurinn getað brugðist við.This week's #UCL VAR decisions explained.https://t.co/QD1zYfKYrf — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 8, 2019 Handleggur varnarmannsins var ekki nálægt skrokknum, er hann fær boltann í höndina, sem gerði líkama varnarmannsins þar af leiðandi stærri en eðlilegt er. Með því stöðvaði hann för boltans í átt að marki. Því ákveður dómarinn að dæma vítaspyrnu. Allar þessar ákvarðanir eru teknar eftir reglum sem settar eru um VAR eða myndbandsdómgæslu.Klippa: PSG - Manchester United 1-3
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8. mars 2019 11:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7. mars 2019 07:00 Rashford skaut United áfram úr VAR-víti Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum. 6. mars 2019 22:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8. mars 2019 11:00
Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30
Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7. mars 2019 07:00
Rashford skaut United áfram úr VAR-víti Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum. 6. mars 2019 22:00