Amazon var að taka upp heimildarmynd um Sergio Ramos á versta kvöldi ferilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 17:00 Sergio Ramos. Getty/ David S. Bustamante Sergio Ramos valdi líklega versta kvöldið á ferli hans hjá Real Madrid til að taka upp efni fyrir heimildarmyndina sem Amazon er að gera um hann. Sergio Ramos var reyndar hvergi nærri vellinum því hann tók út leikbann eftir að hafa náð sér viljandi í gult spjald í lok fyrri leiksins. Þetta gula spjald í fyrri leiknum í Amsterdam átti að vera svo sniðugt en reyndist svo verða algjört klúður hjá spænska miðverðinum. Í stað þess að mæta „hreinn“ inn í átta liða úrslitin verður næsti leikur hans í Meistaradeildinni ekki fyrr en í fyrsta lagi í september 2019.Sergio Ramos' losing bet against Ajax filmed for Amazon documentary https://t.co/kJT5yhwy0Bpic.twitter.com/pKNCSVlvOv — Al Jazeera News (@AJENews) March 6, 2019UEFA dæmdi hann í auka leikbann fyrir að reyna að fá gult spjald, Real Madrid vörnin saknaði hans mikið í gær og steinlá fyrir Ajax á heimavelli og Amazon fékk að mynda hann upplifa það þegar Real Madrid datt út í sextán liða úrslitum í fyrsta sinn síðan 2010. Sergio Ramos veiddi sér gult spjald í lok fyrri leiksins þegar Real Madrid var að landa 2-1 útisigri og allt leit vel út. Hann var enn sigurviss fyrir leikinn á Santiago Bernabéu í gær og mætti með alla fjölskylduna og vini í heiðursstúkuna og leyfði Amazon að mynda sig og sína í bak á fyrir. Í stað þess að upplifa gleðistund og „öruggt“ sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þá varð niðurstaðan vandræðalegt tap á heimavelli. Þriggja ára sigurganga Evrópumeistaranna var á enda og Sergio Ramos þurfti að horfa upp á öll ósköpin með myndavélar Amazon í andlitinu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Sergio Ramos valdi líklega versta kvöldið á ferli hans hjá Real Madrid til að taka upp efni fyrir heimildarmyndina sem Amazon er að gera um hann. Sergio Ramos var reyndar hvergi nærri vellinum því hann tók út leikbann eftir að hafa náð sér viljandi í gult spjald í lok fyrri leiksins. Þetta gula spjald í fyrri leiknum í Amsterdam átti að vera svo sniðugt en reyndist svo verða algjört klúður hjá spænska miðverðinum. Í stað þess að mæta „hreinn“ inn í átta liða úrslitin verður næsti leikur hans í Meistaradeildinni ekki fyrr en í fyrsta lagi í september 2019.Sergio Ramos' losing bet against Ajax filmed for Amazon documentary https://t.co/kJT5yhwy0Bpic.twitter.com/pKNCSVlvOv — Al Jazeera News (@AJENews) March 6, 2019UEFA dæmdi hann í auka leikbann fyrir að reyna að fá gult spjald, Real Madrid vörnin saknaði hans mikið í gær og steinlá fyrir Ajax á heimavelli og Amazon fékk að mynda hann upplifa það þegar Real Madrid datt út í sextán liða úrslitum í fyrsta sinn síðan 2010. Sergio Ramos veiddi sér gult spjald í lok fyrri leiksins þegar Real Madrid var að landa 2-1 útisigri og allt leit vel út. Hann var enn sigurviss fyrir leikinn á Santiago Bernabéu í gær og mætti með alla fjölskylduna og vini í heiðursstúkuna og leyfði Amazon að mynda sig og sína í bak á fyrir. Í stað þess að upplifa gleðistund og „öruggt“ sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þá varð niðurstaðan vandræðalegt tap á heimavelli. Þriggja ára sigurganga Evrópumeistaranna var á enda og Sergio Ramos þurfti að horfa upp á öll ósköpin með myndavélar Amazon í andlitinu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira