Allir leikmenn allra liða Ajax fá jafnhá laun samtals og Bale fær einn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 09:30 Gareth Bale kvartar við dómarann á meðan leikmenn Ajax fagna einu af fjórum mörkum sínum á Santiago Bernabéu í gær. Vísir/Getty Sannfærandi sigur Ajax á Real Madrid á Santiago Bernabéu í gærkvöldi verður enn merkilegri þegar farið er að skoða launaumslög leikmanna liðanna tveggja. Marc Overmars, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, ræddi þennan mikla launamun í aðdraganda leiksins. Eftir 2-1 tap á heimavelli í fyrri leiknum héldu nú flestir að það yrði aðeins formsatriði fyrir þrefalda Evrópumeistara að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ajax director of football Marc Overmars: 'Our wage budget for the 1st, 2nd and youth team is 28 million. That's as much as Gareth Bale earns in a year. What Real Madrid pays for one player is used for our entire squad.' WHAT a result! pic.twitter.com/fzMghCQMjI — CaughtOffside (@caughtoffside) March 5, 2019 Marc Overmars fór í viðtal við spænska blaðið AS og bennti á þennan mikla mun á rekstri þessara tveggja félaga sem bæði hafa unnið Evrópukeppni meistaraliða oftar en þrisvar sinnum. Gareth Bale er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid enda er hans stanslaus borinn saman við Cristiano Ronaldo. Ef eitthvað er ljóst þá er það að velski landsliðsmaðurinn mun aldrei fylla einn í skarð Portúgalans. Real seldi Ronaldo til Juventus fyrir tímabilið og liðið hefur átt skelfilegt tímabil. Það eru líka ofurlaun Bale og áhugaleysi hans á því að læra spænsku sem pirrar bæði liðsfélaga hans sem og alla Real Madrid þjóðina. Samanburður Marc Overmars er heldur ekkert að hjálpa Gareth Bale sem meiddist enn á ný í leiknum í gær og sá til þess að Real Madrid kláraði leikinn nánast manni færri.Marc Overmars bespreekt de financiële verschillen tussen Ajax en Real Madrid en schat de kansen van de Amsterdammers in. https://t.co/uqgdpYIEJl — VI (@VI_nl) March 5, 2019Í viðtalinu við spænska blaðið sagði Marc Overmars að Bale fengi jafnhá laun og allir leikmenn allra liða Ajax, það er leikmenn aðalliðsins, varaliðsins og unglingaliðsins, fá saman í laun. „Ég hef 28 milljón evra fjárhagsáætlun, fyrir aðalliðið, varaliðið og unglingaliðin. Það er jafnmikið og Gareth Bale hefur einn í laun. Real vinnur með 630 milljóna evra fjárhagsáætlun. Við getum aldrei náð því. Það sem Real borgar fyrir einn leikmann það borgum við fyrir öll liðin okkar,“ sagði Marc Overmars. Gareth Bale hefur skorað 13 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 34 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann endaði með 3 mörk og 2 stoðsendingar í 7 leikjum í Meistaradeildinni. Dusan Tadic, sem fór á kostum með Ajax á í gær og átti þátt í þremur mörum (1 mark og 2 stoðsendingar) hefur komið alls að tíu mörkum í átta leikjum í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Dusan Tadic er með 6 mörk og 4 stoðsendingar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Sannfærandi sigur Ajax á Real Madrid á Santiago Bernabéu í gærkvöldi verður enn merkilegri þegar farið er að skoða launaumslög leikmanna liðanna tveggja. Marc Overmars, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, ræddi þennan mikla launamun í aðdraganda leiksins. Eftir 2-1 tap á heimavelli í fyrri leiknum héldu nú flestir að það yrði aðeins formsatriði fyrir þrefalda Evrópumeistara að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ajax director of football Marc Overmars: 'Our wage budget for the 1st, 2nd and youth team is 28 million. That's as much as Gareth Bale earns in a year. What Real Madrid pays for one player is used for our entire squad.' WHAT a result! pic.twitter.com/fzMghCQMjI — CaughtOffside (@caughtoffside) March 5, 2019 Marc Overmars fór í viðtal við spænska blaðið AS og bennti á þennan mikla mun á rekstri þessara tveggja félaga sem bæði hafa unnið Evrópukeppni meistaraliða oftar en þrisvar sinnum. Gareth Bale er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid enda er hans stanslaus borinn saman við Cristiano Ronaldo. Ef eitthvað er ljóst þá er það að velski landsliðsmaðurinn mun aldrei fylla einn í skarð Portúgalans. Real seldi Ronaldo til Juventus fyrir tímabilið og liðið hefur átt skelfilegt tímabil. Það eru líka ofurlaun Bale og áhugaleysi hans á því að læra spænsku sem pirrar bæði liðsfélaga hans sem og alla Real Madrid þjóðina. Samanburður Marc Overmars er heldur ekkert að hjálpa Gareth Bale sem meiddist enn á ný í leiknum í gær og sá til þess að Real Madrid kláraði leikinn nánast manni færri.Marc Overmars bespreekt de financiële verschillen tussen Ajax en Real Madrid en schat de kansen van de Amsterdammers in. https://t.co/uqgdpYIEJl — VI (@VI_nl) March 5, 2019Í viðtalinu við spænska blaðið sagði Marc Overmars að Bale fengi jafnhá laun og allir leikmenn allra liða Ajax, það er leikmenn aðalliðsins, varaliðsins og unglingaliðsins, fá saman í laun. „Ég hef 28 milljón evra fjárhagsáætlun, fyrir aðalliðið, varaliðið og unglingaliðin. Það er jafnmikið og Gareth Bale hefur einn í laun. Real vinnur með 630 milljóna evra fjárhagsáætlun. Við getum aldrei náð því. Það sem Real borgar fyrir einn leikmann það borgum við fyrir öll liðin okkar,“ sagði Marc Overmars. Gareth Bale hefur skorað 13 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 34 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann endaði með 3 mörk og 2 stoðsendingar í 7 leikjum í Meistaradeildinni. Dusan Tadic, sem fór á kostum með Ajax á í gær og átti þátt í þremur mörum (1 mark og 2 stoðsendingar) hefur komið alls að tíu mörkum í átta leikjum í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Dusan Tadic er með 6 mörk og 4 stoðsendingar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn