Samþykktu að endurheimta Miðbakkann sem almenningsrými Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. mars 2019 20:25 Tillaga borgarfulltrúa meirihlutans í borgarstjórn um að endurheimta Miðbakkann sem almannarými var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í kvöld. Tillaga borgarfulltrúa meirihlutans í borgarstjórn um að endurheimta Miðbakkann sem almenningsrými var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í kvöld.Í greinargerð með tillögunni segir að þrátt fyrir að Miðbakkinn hafi í gegnum tíðina verið vettvangur merkilegra viðburða í sögu lands og borgar hafi hann síðustu árin verið að hluta til nýttur sem bílastæði og því hafi hann mátt muna sinn fífil fegurri. „Þegar nýr bílakjallari opnar undir Hafnartorgi opnast jafnframt tækifæri til að nýta þetta stóra almannarými undir annað en bílastæði.“Kristín Soffía mælti fyrir tillögu meirihlutans.Vísir/stefánKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrú Samfylkingarinnar, mælti fyrir tillögunni en hún sagði að samhliða aukinni uppbyggingu í miðborg og hafnarsvæðinu sé mikilvægt að efla almenningsrými og tryggja góða aðstöðu á svæðinu svo fjölskyldur og almenningur geti notið sín.Skynjar andstyggð meirihlutans á einkabílnum Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrú Miðflokksins, segist vera fylgjandi því að svæðið verði gert aðgengilegt fyrir gesti og gangandi en aftur á móti slái hana aðfarir meirihlutans gegn einkabílnum. „það er þessi andstyggð sem birtist alltaf gegn einkabílnum og þarna er verið að útrýma enn einu sinni bílastæðum í tíð þessara meirihluta. Og það er ekki nóg með það að það eigi að taka úr sambandi bílastæðin við tollhúsið, Laugaveginn og nánast allan miðbæinn og nú á að afleggja bílastæðin þarna. Svar þessa meirihluta er alltaf á þá leið að allir bílar eigi núna að fara í nýja byggingu hér niður í miðbæ þar sem verið er að byggja hér bílakjallara. Hvernig er hægt að halda alltaf þessu fram að eitt bílastæði eigi að taka við allri bílaumferð sem er á þessu svæði?“ Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Tillaga borgarfulltrúa meirihlutans í borgarstjórn um að endurheimta Miðbakkann sem almenningsrými var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í kvöld.Í greinargerð með tillögunni segir að þrátt fyrir að Miðbakkinn hafi í gegnum tíðina verið vettvangur merkilegra viðburða í sögu lands og borgar hafi hann síðustu árin verið að hluta til nýttur sem bílastæði og því hafi hann mátt muna sinn fífil fegurri. „Þegar nýr bílakjallari opnar undir Hafnartorgi opnast jafnframt tækifæri til að nýta þetta stóra almannarými undir annað en bílastæði.“Kristín Soffía mælti fyrir tillögu meirihlutans.Vísir/stefánKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrú Samfylkingarinnar, mælti fyrir tillögunni en hún sagði að samhliða aukinni uppbyggingu í miðborg og hafnarsvæðinu sé mikilvægt að efla almenningsrými og tryggja góða aðstöðu á svæðinu svo fjölskyldur og almenningur geti notið sín.Skynjar andstyggð meirihlutans á einkabílnum Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrú Miðflokksins, segist vera fylgjandi því að svæðið verði gert aðgengilegt fyrir gesti og gangandi en aftur á móti slái hana aðfarir meirihlutans gegn einkabílnum. „það er þessi andstyggð sem birtist alltaf gegn einkabílnum og þarna er verið að útrýma enn einu sinni bílastæðum í tíð þessara meirihluta. Og það er ekki nóg með það að það eigi að taka úr sambandi bílastæðin við tollhúsið, Laugaveginn og nánast allan miðbæinn og nú á að afleggja bílastæðin þarna. Svar þessa meirihluta er alltaf á þá leið að allir bílar eigi núna að fara í nýja byggingu hér niður í miðbæ þar sem verið er að byggja hér bílakjallara. Hvernig er hægt að halda alltaf þessu fram að eitt bílastæði eigi að taka við allri bílaumferð sem er á þessu svæði?“
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira