Söngvari Prodigy er látinn Atli Ísleifsson og Hjalti Freyr Ragnarsson skrifa 4. mars 2019 11:31 Keith Flint varð 49 ára gamall. Getty Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri.Breskir fjölmiðlar segja að hann hafi látist á heimili sínu í North End í Essex fyrr í dag. Sjúkralið hafi komið að manni meðvitundarlausum og hafi hann verið úrskurðaður látinn á staðnum. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Sveitin naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum meðal annars með lögunum Firestarter og Breathe. Keith Flint kom margsinnis til Íslands til að halda tónleika. Frægir eru tónleikar Prodigy á tónlistarhátíðinni Uxa 1995 en hún hélt einnig tónleika hér á landi 1994, 1998, 2004 og loks á Secret Solstice 2017.Blaðamaður DV ræddi við Prodigy er þeir komu í fyrsta sinn til landsins árið 1994skjáskot/Timarit.isSveitin var stofnuð árið 1990 og byrjaði Flint sem dansari hjá sveitinni. Hann tók síðar við hlutverki söngvara og söng meðal annars þekktustu lög hennar, Breathe og Firestarter. Lögin voru að finna á plötunni The Fat of the Land sem kom út árið 1997, en þar var einnig að flinna lagið Smack My Bitch Up.Lögin 2 eru jafnframt einu lög sveitarinnar sem hafa komist í fyrsta sæti breska vinsældarlistans, en athygli vekur að allar hefðbundnu breiðskífur Prodigy nema ein hafa vermt fyrsta sæti breska plötulistans, eða 6 plötur af 7.Hér að neðan má sjá Prodigy flytja lagið Their Law af plötunni Music For the Jilted Generation frá árinu 1994 á Uxa-hátíðinni 1995. Andlát Bretland Tónlist Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri.Breskir fjölmiðlar segja að hann hafi látist á heimili sínu í North End í Essex fyrr í dag. Sjúkralið hafi komið að manni meðvitundarlausum og hafi hann verið úrskurðaður látinn á staðnum. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Sveitin naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum meðal annars með lögunum Firestarter og Breathe. Keith Flint kom margsinnis til Íslands til að halda tónleika. Frægir eru tónleikar Prodigy á tónlistarhátíðinni Uxa 1995 en hún hélt einnig tónleika hér á landi 1994, 1998, 2004 og loks á Secret Solstice 2017.Blaðamaður DV ræddi við Prodigy er þeir komu í fyrsta sinn til landsins árið 1994skjáskot/Timarit.isSveitin var stofnuð árið 1990 og byrjaði Flint sem dansari hjá sveitinni. Hann tók síðar við hlutverki söngvara og söng meðal annars þekktustu lög hennar, Breathe og Firestarter. Lögin voru að finna á plötunni The Fat of the Land sem kom út árið 1997, en þar var einnig að flinna lagið Smack My Bitch Up.Lögin 2 eru jafnframt einu lög sveitarinnar sem hafa komist í fyrsta sæti breska vinsældarlistans, en athygli vekur að allar hefðbundnu breiðskífur Prodigy nema ein hafa vermt fyrsta sæti breska plötulistans, eða 6 plötur af 7.Hér að neðan má sjá Prodigy flytja lagið Their Law af plötunni Music For the Jilted Generation frá árinu 1994 á Uxa-hátíðinni 1995.
Andlát Bretland Tónlist Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira