Konur eigi erfiðara með að fara frá fjölskyldu til að fara í fíknimeðferð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. mars 2019 20:06 Kanadískur sérfræðingur segir algengt að konur veigri sér við að sækja fíknimeðferð þar sem þær eigi erfitt með að fara frá börnum sínum á meðan. Um þriðjungur þeirra sem sækir meðferð hjá sjúkrahúsi SÁÁ að Vogi eru konur. Nancy Poole er forstöðukona rannsóknarstofnunar í Kanada sem sérhæfir sig í heilsu kvenna og er sérfræðingur kynjaðri nálgun á heilsu og fíkn. Hún er stödd hér á landi í tengslum við ráðstefnu um málefnið sem fram fór í vikunni. Hún segir mikilvægt að þjónusta og meðferðarúrræði séu miðuð að því sem henti hvoru kyni. „Málið hjá konunum er að þeim finnst oft erfitt að fara frá börnunum sínum svo konur fara síður í meðferð en karlar því þetta er mikil hindrun fyrir það,“ segir Nancy. Þetta á líka við hér á landi samkvæmt en upplýsingum frá SÁÁ er það mjög algengt að konur leiti sér seint hjálpar vegna fíknivanda. Það megi meðal annars rekja til hlutverks þeirra innan fjölskyldu þótt fleiri þættir spili einnig inn í. Í fyrra voru karlar um 67% þeirra sem lögðust inn á sjúkrahúsið Vog en konur 33%. Hlutfall kvenna hefur þó farið vaxandi frá árinu 1977. „Í Kanada höfum við reynt að opna fleiri göngudeildarúrræði svo konur þurfi ekki að fara frá börnunum til að fara í meðferð þar sem þær þurfa að dvelja eða skapa úrræði sem ná til bæði mæðra og barna saman, og feðra þegar þeir eru inni í myndinni,“ segir Nancy. Heilbrigðismál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Kanadískur sérfræðingur segir algengt að konur veigri sér við að sækja fíknimeðferð þar sem þær eigi erfitt með að fara frá börnum sínum á meðan. Um þriðjungur þeirra sem sækir meðferð hjá sjúkrahúsi SÁÁ að Vogi eru konur. Nancy Poole er forstöðukona rannsóknarstofnunar í Kanada sem sérhæfir sig í heilsu kvenna og er sérfræðingur kynjaðri nálgun á heilsu og fíkn. Hún er stödd hér á landi í tengslum við ráðstefnu um málefnið sem fram fór í vikunni. Hún segir mikilvægt að þjónusta og meðferðarúrræði séu miðuð að því sem henti hvoru kyni. „Málið hjá konunum er að þeim finnst oft erfitt að fara frá börnunum sínum svo konur fara síður í meðferð en karlar því þetta er mikil hindrun fyrir það,“ segir Nancy. Þetta á líka við hér á landi samkvæmt en upplýsingum frá SÁÁ er það mjög algengt að konur leiti sér seint hjálpar vegna fíknivanda. Það megi meðal annars rekja til hlutverks þeirra innan fjölskyldu þótt fleiri þættir spili einnig inn í. Í fyrra voru karlar um 67% þeirra sem lögðust inn á sjúkrahúsið Vog en konur 33%. Hlutfall kvenna hefur þó farið vaxandi frá árinu 1977. „Í Kanada höfum við reynt að opna fleiri göngudeildarúrræði svo konur þurfi ekki að fara frá börnunum til að fara í meðferð þar sem þær þurfa að dvelja eða skapa úrræði sem ná til bæði mæðra og barna saman, og feðra þegar þeir eru inni í myndinni,“ segir Nancy.
Heilbrigðismál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira