Drónaleit í Ölfusá í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. mars 2019 12:15 Svæðisstjórn björgunarsveitanna á svæði 3 stýrir leit helgarinnar frá Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Myndin var tekin á vettvangi á mánudagskvöld en þá er talið að Páll Mar hafi ekið bíl sínum í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss og rétt hjá Selfosskirkju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Leit hófst í hádeginu af Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá, sem talið er að hafa ekið ofan í ánna á mánudagskvöld fyrir neðan Hótel Selfoss. Aðallega verður leitað með drónum en á morgun verða gönguhópar og bátar notaðir við leitina. Gunnar Ingi Friðriksson, varaformaður Svæðisstjórnar stýrir leit dagsins. „Verkefni dagsins er aðallega að leita með drónum og síðan verða einhverjir gönguhópar líka. Í fyrramálið verður meiri leit með bátum og gönguhópum. Það er fínt veður til drónaleitar og þess vegna var ákveðið að hafa þannig leit í dag, ég reikna með þremur til fjórum drónum“, segir Gunnar Ingi. Í dag verður leitað á svæði fyrir neðan Selfossflugvöll og við Arnarbæli í Ölfusi. En er gott að nota dróna í svona leit? „Já, sérstaklega á svona vatni því þeir sjá betur ofan í ánna þegar það er flogið yfir hana út af glampanum, þannig að þeir nýtast mjög vel í svona leit. Sérstaklega líka vegna þess að það er mikill ís og grynningar í ánni því þá er mjög erfitt að sigla eða vaða í ánni“. En hvernig verður leitinni háttað á morgun, sunnudag ? „Hann verður með stærri sniðum út af bátaleitinni. Við fáum björgunarsveitir af Suðvesturhorninu en þá er ég að tala um sveitir af Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess“, segir Gunnar Ingi. Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira
Leit hófst í hádeginu af Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá, sem talið er að hafa ekið ofan í ánna á mánudagskvöld fyrir neðan Hótel Selfoss. Aðallega verður leitað með drónum en á morgun verða gönguhópar og bátar notaðir við leitina. Gunnar Ingi Friðriksson, varaformaður Svæðisstjórnar stýrir leit dagsins. „Verkefni dagsins er aðallega að leita með drónum og síðan verða einhverjir gönguhópar líka. Í fyrramálið verður meiri leit með bátum og gönguhópum. Það er fínt veður til drónaleitar og þess vegna var ákveðið að hafa þannig leit í dag, ég reikna með þremur til fjórum drónum“, segir Gunnar Ingi. Í dag verður leitað á svæði fyrir neðan Selfossflugvöll og við Arnarbæli í Ölfusi. En er gott að nota dróna í svona leit? „Já, sérstaklega á svona vatni því þeir sjá betur ofan í ánna þegar það er flogið yfir hana út af glampanum, þannig að þeir nýtast mjög vel í svona leit. Sérstaklega líka vegna þess að það er mikill ís og grynningar í ánni því þá er mjög erfitt að sigla eða vaða í ánni“. En hvernig verður leitinni háttað á morgun, sunnudag ? „Hann verður með stærri sniðum út af bátaleitinni. Við fáum björgunarsveitir af Suðvesturhorninu en þá er ég að tala um sveitir af Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess“, segir Gunnar Ingi.
Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Sjá meira