Aron Einar: Vildi vinna aftur með Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 19. mars 2019 19:15 Aron Einar Gunnarsson segist afar spenntur fyrir nýju verkefni en hann mun í sumar ganga í raðir Al Arabi í Katar, lið Heimis Hallgrímssonar. Hann segir að þeir hafi viljað starfað saman á nýjan leik. „Ég hef átt í góðu sambandi við Heimi í gegnum tíðina, bæði þegar hann var með landsliðinu og fór svo annað. Ég er hrikalega spenntur fyrir þessu. Það er uppbyggingarstarf í gangi hjá þessu félagi og ég hef rætt mikið við Heimi um það sem hann vill breyta,“ sagði Aron við íþróttadeild. „Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthað nýtt eftir að hafa verið í ellefu ár á Bretlandseyjum - prófa eitthvað nýtt meðan maður getur. Ég er hrikalega spenntur og fjölskyldan öll.“ Hann segist ekki hafa verið að skoða neina aðra kosti. Heimir hafi viljað fá hann og áhuginn var gagnkvæmur. „Ég hafði hugsað mér að vinna með Heimi aftur og hann vissi alveg af því. Þetta er samt ekki auðveld ákvörðun enda búinn að vera lengi hjá Cardiff og það verður erfitt að kveðja.“ Aron Einar var að glíma við erfið hnémeiðsli í aðdraganda HM í sumar og var lengi að jafna sig á þeim. En honum líður vel í dag. „Ég þurfti að taka mér meiri tíma í upphafi tímabils en ég er í góðu standi í dag. Ég er ekki lengur bara að æfa einu sinni í viku. Ég er að æfa miklu meira og svo að spila alla þessa leiki. Ég er í góðu standi, það er ekkert hægt að kvarta í rauninni. Ég hef verið verri, það er alveg á hreinu.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. 18. mars 2019 19:07 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson segist afar spenntur fyrir nýju verkefni en hann mun í sumar ganga í raðir Al Arabi í Katar, lið Heimis Hallgrímssonar. Hann segir að þeir hafi viljað starfað saman á nýjan leik. „Ég hef átt í góðu sambandi við Heimi í gegnum tíðina, bæði þegar hann var með landsliðinu og fór svo annað. Ég er hrikalega spenntur fyrir þessu. Það er uppbyggingarstarf í gangi hjá þessu félagi og ég hef rætt mikið við Heimi um það sem hann vill breyta,“ sagði Aron við íþróttadeild. „Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthað nýtt eftir að hafa verið í ellefu ár á Bretlandseyjum - prófa eitthvað nýtt meðan maður getur. Ég er hrikalega spenntur og fjölskyldan öll.“ Hann segist ekki hafa verið að skoða neina aðra kosti. Heimir hafi viljað fá hann og áhuginn var gagnkvæmur. „Ég hafði hugsað mér að vinna með Heimi aftur og hann vissi alveg af því. Þetta er samt ekki auðveld ákvörðun enda búinn að vera lengi hjá Cardiff og það verður erfitt að kveðja.“ Aron Einar var að glíma við erfið hnémeiðsli í aðdraganda HM í sumar og var lengi að jafna sig á þeim. En honum líður vel í dag. „Ég þurfti að taka mér meiri tíma í upphafi tímabils en ég er í góðu standi í dag. Ég er ekki lengur bara að æfa einu sinni í viku. Ég er að æfa miklu meira og svo að spila alla þessa leiki. Ég er í góðu standi, það er ekkert hægt að kvarta í rauninni. Ég hef verið verri, það er alveg á hreinu.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. 18. mars 2019 19:07 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira