Hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi: „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur“ Birgir Olgeirsson skrifar 16. mars 2019 21:33 Dýraspítalinn í Garðabæ sendir frá sér viðvörun. Myndin tengist efni fréttar ekki beint. Vísir/Vilhelm Dýraspítalinn í Garðabæ biður gæludýraeigendur að vera á varðbergi eftir að hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi. Mun þetta hafa gerst við golfvöllinn á Holtinu en atvikið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Frostlögur er banvænn fyrir öll spendýr en hundurinn varð eins og gefur að skilja fárveikur og ekki útséð með hvort varanlegur skaði hefur orðið en hann hefur þurft mikla meðhöndlun eftir þetta og virðist á batavegi. „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur og við biðlum til allra að hafa augu og eyru opin varðandi umhverfi sitt og veiti lögreglu og MAST upplýsingar um grunsamlega hegðun sem geti bent til þess að viðkomandi sé viðriðinn þennan glæp,“ segir í færslu Dýraspítalans í Garðabæ á Facebook. Eru eigendur hunda beðnir um að fylgjast vel með því hvar hundarnir þeirra eru að snuðra og kattaeigendur hvattir til að hafa augun hjá sér um grunsamlegt æti sem lagt er út. Dýr Garðabær Lögreglumál Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Dýraspítalinn í Garðabæ biður gæludýraeigendur að vera á varðbergi eftir að hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi. Mun þetta hafa gerst við golfvöllinn á Holtinu en atvikið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Frostlögur er banvænn fyrir öll spendýr en hundurinn varð eins og gefur að skilja fárveikur og ekki útséð með hvort varanlegur skaði hefur orðið en hann hefur þurft mikla meðhöndlun eftir þetta og virðist á batavegi. „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur og við biðlum til allra að hafa augu og eyru opin varðandi umhverfi sitt og veiti lögreglu og MAST upplýsingar um grunsamlega hegðun sem geti bent til þess að viðkomandi sé viðriðinn þennan glæp,“ segir í færslu Dýraspítalans í Garðabæ á Facebook. Eru eigendur hunda beðnir um að fylgjast vel með því hvar hundarnir þeirra eru að snuðra og kattaeigendur hvattir til að hafa augun hjá sér um grunsamlegt æti sem lagt er út.
Dýr Garðabær Lögreglumál Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira