Norwegian staðsetur vél á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. mars 2019 11:23 Norwegian mun staðsetja vél sína hér á landi Getty/Simon Dawson Heimsferðir hafa samið við Norwegian um flug sitt til Kanaríeyja næsta vetur, en Norwegian mun staðsetja vél á Íslandi til að sinna flugi fyrir fyrirtækið. Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, segir í samtali við Vísi að það teljist til tíðinda að flugfélagið staðsetji vél sína hér á landi. „Vél Norwegian kemur til Íslands og sinnir þessu flugi sem hefur aldrei verið áður í boði. Þrátt fyrir að Norwegian hafi áður flogið frá Íslandi hafa þær ferðir alltaf átt uppruna sinn erlendis,“ segir Tómas. Því megi segja að heimahöfn vélarinnar verði á Íslandi. Síðastliðinn vetur hafi Heimsferðir reitt sig á vélar Icelandair og flugfélagsins Travel Service en vélar síðarnefnda félagsins hafi ætíð byrjað ferðalag sitt erlendis. „Það að við getum boðið upp á samning undir þessum formerkjum, að það sé flogið héðan, það skiptir einfaldlega höfuðmáli í samkeppninni,“ segir Tómas. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í morgun um samninginn við Norwegian segir að boðið verði upp á morgunflug til Tenerife og Gran Canaria. Norwegian fljúgi auk þess til ýmissa áfangastaða fyrir systurfyrirtæki Heimsferða í Svíþjóð og Danmörku. Í tilkynningunni segir jafnframt að Norwegian muni nota 737-800 vélar til flugsins, sem beri 186 sæti. Tómas segir samninginn afar hagstæðan og vera til þess fallinn að halda upp virkri samkeppni um flug til Kanaríeyja. Ekki skemmi heldur fyrir að flugtíminn sé heppilegur. Fréttir af flugi Noregur Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Heimsferðir hafa samið við Norwegian um flug sitt til Kanaríeyja næsta vetur, en Norwegian mun staðsetja vél á Íslandi til að sinna flugi fyrir fyrirtækið. Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, segir í samtali við Vísi að það teljist til tíðinda að flugfélagið staðsetji vél sína hér á landi. „Vél Norwegian kemur til Íslands og sinnir þessu flugi sem hefur aldrei verið áður í boði. Þrátt fyrir að Norwegian hafi áður flogið frá Íslandi hafa þær ferðir alltaf átt uppruna sinn erlendis,“ segir Tómas. Því megi segja að heimahöfn vélarinnar verði á Íslandi. Síðastliðinn vetur hafi Heimsferðir reitt sig á vélar Icelandair og flugfélagsins Travel Service en vélar síðarnefnda félagsins hafi ætíð byrjað ferðalag sitt erlendis. „Það að við getum boðið upp á samning undir þessum formerkjum, að það sé flogið héðan, það skiptir einfaldlega höfuðmáli í samkeppninni,“ segir Tómas. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í morgun um samninginn við Norwegian segir að boðið verði upp á morgunflug til Tenerife og Gran Canaria. Norwegian fljúgi auk þess til ýmissa áfangastaða fyrir systurfyrirtæki Heimsferða í Svíþjóð og Danmörku. Í tilkynningunni segir jafnframt að Norwegian muni nota 737-800 vélar til flugsins, sem beri 186 sæti. Tómas segir samninginn afar hagstæðan og vera til þess fallinn að halda upp virkri samkeppni um flug til Kanaríeyja. Ekki skemmi heldur fyrir að flugtíminn sé heppilegur.
Fréttir af flugi Noregur Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira