Albert: Maður ber kannski ómeðvitað of mikla virðingu fyrir þeim Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2019 22:07 Albert Guðmundsson var einn af sprækustu mönnum Íslands í 4-0 tapinu gegn Frökkum í kvöld. Albert byrjaði í fremstu víglínu og gerði vel í þann klukkutíma sem hann spilaði. „Hvort sem maður tapar 1-0 eða 4-0 þá er það alltaf mjög svekkjandi að tapa. Við komum inn í leikinn og ætluðum að ná í góð úrslit en því miður gekk það ekki í dag,“ sagði Albert í samtali við Vísi. Ísland spilaði með fimm manna varnarlínu í kvöld og segir Albert að það hafi lengstum gengið ágætlega. „Við lágum mjög lágt og reyndum að beita skyndisóknum. Það gekk ekki alveg jafn vel og planið var. Að sama skapi vorum við mjög þéttir og þeir brutust ekki léttilega í gegnum okkur.“ „Það fór aðeins að silitna á milli línanna undir lok seinni hálfleiksins,“ en bar íslenska liðið einfaldlega of mikla virðingu fyrir heimsmeisturunum eða? „Það gæti svo sem alveg verið. Þetta eru heimsmeistararnir og maður kannski ómeðvitað ber of mikla virðingu fyrir þeim. Að mínum pörtum fannst mér það ekki þannig í dag.“ Albert fékk eins og áður segir tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var valinn maður leiksins á Vísi. Hann var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. „Alveg ágætlega. Það fór mjög mikið púður í varnarleikinn en maður reyndi að halda boltanum á meðan liðið komst framar á völlinn. Sóknarlega hefði maður kannski getað gert meira,“ en fannst honum flestir eiga eitthvað inni þar? „Já, ég held það. Þegar þú tapar 4-0 geturu ekki sagt að þú áttir góðan leik og við allir hefðum getað gert eitthvað betur,“ sagði Albert að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Albert Guðmundsson var einn af sprækustu mönnum Íslands í 4-0 tapinu gegn Frökkum í kvöld. Albert byrjaði í fremstu víglínu og gerði vel í þann klukkutíma sem hann spilaði. „Hvort sem maður tapar 1-0 eða 4-0 þá er það alltaf mjög svekkjandi að tapa. Við komum inn í leikinn og ætluðum að ná í góð úrslit en því miður gekk það ekki í dag,“ sagði Albert í samtali við Vísi. Ísland spilaði með fimm manna varnarlínu í kvöld og segir Albert að það hafi lengstum gengið ágætlega. „Við lágum mjög lágt og reyndum að beita skyndisóknum. Það gekk ekki alveg jafn vel og planið var. Að sama skapi vorum við mjög þéttir og þeir brutust ekki léttilega í gegnum okkur.“ „Það fór aðeins að silitna á milli línanna undir lok seinni hálfleiksins,“ en bar íslenska liðið einfaldlega of mikla virðingu fyrir heimsmeisturunum eða? „Það gæti svo sem alveg verið. Þetta eru heimsmeistararnir og maður kannski ómeðvitað ber of mikla virðingu fyrir þeim. Að mínum pörtum fannst mér það ekki þannig í dag.“ Albert fékk eins og áður segir tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var valinn maður leiksins á Vísi. Hann var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. „Alveg ágætlega. Það fór mjög mikið púður í varnarleikinn en maður reyndi að halda boltanum á meðan liðið komst framar á völlinn. Sóknarlega hefði maður kannski getað gert meira,“ en fannst honum flestir eiga eitthvað inni þar? „Já, ég held það. Þegar þú tapar 4-0 geturu ekki sagt að þú áttir góðan leik og við allir hefðum getað gert eitthvað betur,“ sagði Albert að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58
Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45