Skotar ósannfærandi gegn versta liði heims Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2019 19:06 Skotar náðu að taka stigin þrjú vísir/getty Skotar komu til baka eftir vonbrigðin í Kasakstan og unnu San Marínó á útivelli. Króatar töpuðu fyrir Ungverjum. Fyrsti leikur Skota í undankeppni EM 2020 var leikur sem flestir stuðningsmenn og leikmenn vilja gleyma sem fyrst, en þeir fengu 3-0 skell gegn Kasakstan og frammistaðan var arfaslök. Ef einhver andstæðingur væri góður til þess að svara fyrir tapið gegn er það líklegast San Marínó, sem situr í neðsta sæti styrkleikalista FIFA og er því versta fótboltalandsliðs heims á pappírnum. Frammistaðan í dag var hins vegar ekki til þess að létta á pressunni á Alex McLeish. Kenny McLean kom Skotum yfir strax á upphafsmínútum leiksins en þrátt fyrir að vera miklu meira með boltan og eiga 21 marktilraun voru stuðningsmenn Skota ekki sérlega sáttir með sína menn. Johnny Russell skoraði annað mark Skota á 74. mínútu og leiknum lauk með 2-0 sigri. Króatar, sem spiluðu til úrslita á HM síðasta sumar, lentu í vandræðum í Ungverjalandi og þurftu að snúa heim án stiga. Króatar voru meira með boltann í leiknum en náðu hins vegar aðeins tveimur skotum á markrammann. Annað þeirra varð að fyrsta marki leiksins, sem Ante Rebic skoraði úr teignum eftir sendingu Andrej Kramaric. Heimamenn jöfnuðu metin á 34. mínútu með marki frá Adam Szalai og jafnt var með liðunum í hálfleik. Sigurmarkið kom frá Mate Patkai á 76. mínútu af stuttu færi eftir hornspyrnu. Bæði lið eru með þrjú stig í E-riðli eftir þessa fyrstu leiki í undankeppninni. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Skotar komu til baka eftir vonbrigðin í Kasakstan og unnu San Marínó á útivelli. Króatar töpuðu fyrir Ungverjum. Fyrsti leikur Skota í undankeppni EM 2020 var leikur sem flestir stuðningsmenn og leikmenn vilja gleyma sem fyrst, en þeir fengu 3-0 skell gegn Kasakstan og frammistaðan var arfaslök. Ef einhver andstæðingur væri góður til þess að svara fyrir tapið gegn er það líklegast San Marínó, sem situr í neðsta sæti styrkleikalista FIFA og er því versta fótboltalandsliðs heims á pappírnum. Frammistaðan í dag var hins vegar ekki til þess að létta á pressunni á Alex McLeish. Kenny McLean kom Skotum yfir strax á upphafsmínútum leiksins en þrátt fyrir að vera miklu meira með boltan og eiga 21 marktilraun voru stuðningsmenn Skota ekki sérlega sáttir með sína menn. Johnny Russell skoraði annað mark Skota á 74. mínútu og leiknum lauk með 2-0 sigri. Króatar, sem spiluðu til úrslita á HM síðasta sumar, lentu í vandræðum í Ungverjalandi og þurftu að snúa heim án stiga. Króatar voru meira með boltann í leiknum en náðu hins vegar aðeins tveimur skotum á markrammann. Annað þeirra varð að fyrsta marki leiksins, sem Ante Rebic skoraði úr teignum eftir sendingu Andrej Kramaric. Heimamenn jöfnuðu metin á 34. mínútu með marki frá Adam Szalai og jafnt var með liðunum í hálfleik. Sigurmarkið kom frá Mate Patkai á 76. mínútu af stuttu færi eftir hornspyrnu. Bæði lið eru með þrjú stig í E-riðli eftir þessa fyrstu leiki í undankeppninni.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira