Lék sama leik og Shearer fyrir 20 árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2019 14:00 Eins og venjulega þegar leikmenn skora þrennu fékk Sterling að eiga boltann eftir leikinn gegn Tékklandi í gær. vísir/getty Raheem Sterling skoraði sína fyrstu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann öruggan sigur á Tékklandi, 5-0, í undankeppni EM 2019 í gær. Sterling hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað grimmt fyrir Manchester City. Hann skoraði m.a. þrennu þegar City vann Watford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni þann 9. mars. Sterling er fyrsti enski leikmaðurinn sem skorar þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum síðan Alan Shearer afrekaði það fyrir 20 árum síðan. Shearer skoraði sína einu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann Lúxemborg, 6-0, í undankeppni EM þann 4. september 1999. Hann skoraði svo fimm mörk þegar Newcastle United vann 8-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku úrvalsdeildinni 19. september 1999. Þetta var fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Sir Bobby Robson og jafnframt fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Newcastle fékk aðeins eitt stig í fyrstu sjö deildarleikjum sínum.3 - Raheem Sterling is the first England player to score a hat-trick for club and country (vs Watford & Czech Republic) in the same month since Alan Shearer in September 1999 (vs Luxembourg & Sheffield Wednesday). Glut. #ENGCZEpic.twitter.com/HFItOV9ziR— OptaJoe (@OptaJoe) March 22, 2019 Sterling hefur skorað sjö mörk í 48 leikjum fyrir enska landsliðið. Hann gerði aðeins tvö mörk í fyrstu 45 landsleikjum sínum en hefur núna skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum fyrir England. Sterling er sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 15 mörk. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45 Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00 Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Sjá meira
Raheem Sterling skoraði sína fyrstu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann öruggan sigur á Tékklandi, 5-0, í undankeppni EM 2019 í gær. Sterling hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað grimmt fyrir Manchester City. Hann skoraði m.a. þrennu þegar City vann Watford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni þann 9. mars. Sterling er fyrsti enski leikmaðurinn sem skorar þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum síðan Alan Shearer afrekaði það fyrir 20 árum síðan. Shearer skoraði sína einu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann Lúxemborg, 6-0, í undankeppni EM þann 4. september 1999. Hann skoraði svo fimm mörk þegar Newcastle United vann 8-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku úrvalsdeildinni 19. september 1999. Þetta var fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Sir Bobby Robson og jafnframt fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Newcastle fékk aðeins eitt stig í fyrstu sjö deildarleikjum sínum.3 - Raheem Sterling is the first England player to score a hat-trick for club and country (vs Watford & Czech Republic) in the same month since Alan Shearer in September 1999 (vs Luxembourg & Sheffield Wednesday). Glut. #ENGCZEpic.twitter.com/HFItOV9ziR— OptaJoe (@OptaJoe) March 22, 2019 Sterling hefur skorað sjö mörk í 48 leikjum fyrir enska landsliðið. Hann gerði aðeins tvö mörk í fyrstu 45 landsleikjum sínum en hefur núna skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum fyrir England. Sterling er sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 15 mörk.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45 Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00 Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Sjá meira
Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45
Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00