Aron Einar: Virkilega ánægður Arnar Geir Halldórsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifa 22. mars 2019 22:28 „Við vorum búnir að fara virkilega vel yfir þá. Við vissum hvað þeir gætu og við vissum hvernig þeir myndu koma til með að spila á móti okkur. Þeir reyna að pirra andstæðinginn og við vissum að það yrði erfitt að kljást við það. Við vorum agaðir í okkar leik og 2-0 sigur staðreynd; 3 punktar í farteskinu til Parísar og ég er virkilega ánægður með hvernig við komumst frá þessum leik,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, eftir 0-2 sigur Íslands á Andorra í undankeppni EM í fótbolta. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Íslands fékk Andorra þónokkrar hornspyrnur og einhver föst leikatriði á vallarhelmingi Íslands. Aron var þó aldrei áhyggjufullur í leiknum. „Nei, þannig séð ekki. Þeir spiluðu upp á föst leikatriði og vilja skora úr þeim. Við vörðumst þeim virkilega vel.“ Aron var heilt yfir ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað sjá boltann oftar í netinu í fyrri hálfleiknum. „Við vissum að við værum sigurstranglegri og að við yrðum meira með boltann. Við fengum góð færi í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora fleiri mörk þá en ég er bara ánægður með hvernig við höndluðum leikinn.“ Mikið hefur verið rætt um vallaraðstæður í Andorra en Aron nennti ekkert að velta sér upp úr þeim eftir að stigin þrjú voru komin í hús. „Það var erfitt. Sumir hlutar af vellinum voru þurrir og aðrir blautir. Það er bara eins og það er. Maður er ekki að kvarta yfir því þegar maður er kominn með þrjá punkta,“ sagði Aron. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
„Við vorum búnir að fara virkilega vel yfir þá. Við vissum hvað þeir gætu og við vissum hvernig þeir myndu koma til með að spila á móti okkur. Þeir reyna að pirra andstæðinginn og við vissum að það yrði erfitt að kljást við það. Við vorum agaðir í okkar leik og 2-0 sigur staðreynd; 3 punktar í farteskinu til Parísar og ég er virkilega ánægður með hvernig við komumst frá þessum leik,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, eftir 0-2 sigur Íslands á Andorra í undankeppni EM í fótbolta. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Íslands fékk Andorra þónokkrar hornspyrnur og einhver föst leikatriði á vallarhelmingi Íslands. Aron var þó aldrei áhyggjufullur í leiknum. „Nei, þannig séð ekki. Þeir spiluðu upp á föst leikatriði og vilja skora úr þeim. Við vörðumst þeim virkilega vel.“ Aron var heilt yfir ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað sjá boltann oftar í netinu í fyrri hálfleiknum. „Við vissum að við værum sigurstranglegri og að við yrðum meira með boltann. Við fengum góð færi í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora fleiri mörk þá en ég er bara ánægður með hvernig við höndluðum leikinn.“ Mikið hefur verið rætt um vallaraðstæður í Andorra en Aron nennti ekkert að velta sér upp úr þeim eftir að stigin þrjú voru komin í hús. „Það var erfitt. Sumir hlutar af vellinum voru þurrir og aðrir blautir. Það er bara eins og það er. Maður er ekki að kvarta yfir því þegar maður er kominn með þrjá punkta,“ sagði Aron.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30
Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56
Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12