101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2019 16:30 Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni í 101 Fréttir, sem koma út á föstudögum. Útvarp 101 hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 Fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro heldur utan um dagskráliðinn og fjallar hann meðal annars að þessu sinni um nýju AirPods frá Apple, íslenska tónlist sem kom út í vikunni og um útgáfurisann Disney. Gefum Loga orðið:Úlfur Úlfur og KBE Allskonar frábær ný íslensk músík kom út núna í vikunni. Úlfur Úlfur gaf út lagið Hraði og fylgdi með geggjað myndband. Eins kom nýtt mixtape frá Huginn og Hnetunni en við fengum þá einmitt í heimsókn hingað í stúdíóið og vorum með geggjað viðtal við þá félaga. Í aðeins akústískari málum þá gaf Helgi Jónsson út frábæra plötu, Intelligentle, við mælum sterklega með henni.Nýir Airpods Apple tilkynnti seinni kynslóðina af sívinsælu AirPod heyrnartólunum sínum núna í vikunni. Heyrnartólin halda útliti sínu og fóru netheimar nokkurn veginn á hliðina þegar það kom í ljós að ekki yrði sjáanlegur munur á fyrstu og seinni kynslóðinni. Helsti munurinn á heyrnartólunum er að nú er hægt að hlaða þau þráðlaust.Disney stækkar veldið sitt Disney eignaðist kvikmynda og sjónvarpsrisann Fox núna í vikunni. Kaupverðið var 71 milljarður bandaríkjadollara og eru þetta ein stærstu viðskipti sögunnar í kvikmynda og sjónvarpsgeiranum. Þetta þýðir að Disney heldur nú utan um stjórnartaumana í allskyns sjónvarpsefni og kvikmyndaseríum. Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort að Disney stækki í kjölfarið Marvel heiminn og vilja sumir meina að Mikki mús og Simpsons fjölskyldan gæti kannski farið að birtast í næstu Marvel myndum. Apple Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Útvarp 101 hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 Fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro heldur utan um dagskráliðinn og fjallar hann meðal annars að þessu sinni um nýju AirPods frá Apple, íslenska tónlist sem kom út í vikunni og um útgáfurisann Disney. Gefum Loga orðið:Úlfur Úlfur og KBE Allskonar frábær ný íslensk músík kom út núna í vikunni. Úlfur Úlfur gaf út lagið Hraði og fylgdi með geggjað myndband. Eins kom nýtt mixtape frá Huginn og Hnetunni en við fengum þá einmitt í heimsókn hingað í stúdíóið og vorum með geggjað viðtal við þá félaga. Í aðeins akústískari málum þá gaf Helgi Jónsson út frábæra plötu, Intelligentle, við mælum sterklega með henni.Nýir Airpods Apple tilkynnti seinni kynslóðina af sívinsælu AirPod heyrnartólunum sínum núna í vikunni. Heyrnartólin halda útliti sínu og fóru netheimar nokkurn veginn á hliðina þegar það kom í ljós að ekki yrði sjáanlegur munur á fyrstu og seinni kynslóðinni. Helsti munurinn á heyrnartólunum er að nú er hægt að hlaða þau þráðlaust.Disney stækkar veldið sitt Disney eignaðist kvikmynda og sjónvarpsrisann Fox núna í vikunni. Kaupverðið var 71 milljarður bandaríkjadollara og eru þetta ein stærstu viðskipti sögunnar í kvikmynda og sjónvarpsgeiranum. Þetta þýðir að Disney heldur nú utan um stjórnartaumana í allskyns sjónvarpsefni og kvikmyndaseríum. Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort að Disney stækki í kjölfarið Marvel heiminn og vilja sumir meina að Mikki mús og Simpsons fjölskyldan gæti kannski farið að birtast í næstu Marvel myndum.
Apple Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira