Ronaldo sá síðasti sem náði að klára Andorra á útivelli Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2019 15:00 Cristiano Ronaldo skoraði síðast þegar að Andorra tapaði heimaleik. vísir/getty Strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu hefja leik í undankeppni EM allstaðar 2020 í kvöld þegar að þeir mæta öðru smáríki, Andorra, á útivelli en eftir leik halda þeir svo til Parísar og mæta heimsmeisturum Frakka á mánudagskvöldið. Íslenska liðið er mun sigurstranglegra í kvöld en Andorra hefur orðið ansi erfitt heim að sækja síðustu mánuði. Það spilaði Þrjá heimaleiki á síðasta ári og gerði jafntefli í þeim öllum. Andorra fékk á sig eitt mark á móti Kasakstan og Georgíu í Þjóðadeildinni í þessum heimaleikjum en hélt svo hreinu á móti Lettlandi. Í heildina var 2018 frábært ár fyrir Andorra en það tapaði aðeins tveimur af níu leikjum, gerði sex jafntefli og vann einn útileik á móti Lichtenstein. Síðasta liðið til að mæta til Andorra og vinna voru Evrópumeistarar Portúgal með Cristiano Ronaldo í fararbroddi en Ronaldo skoraði annað markið í 2-0 sigri Portúgal í október 2017. Leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Andorra varð til sem landslið árið 1996 og er eitt það slakasta í sögunni en það hefur aðeins unnið sex leiki af 153 og gert 18 jafntefli. Það hefur fengið á sig 397 mörk en skorað aðeins 42 mörk. Andorra vann ekki leik í rúm tólf ár eða eða frá því í lok árs 2004 til byrjun árs 2017 þegar að það vann tvo af þremur fyrstu leikjum ársins, þar á meðan frábæran sigur á Ungverjalandi, 1-0, í undankeppni HM 2018. Heimavöllur liðsins hefur verið mikið vígi undanfarin tvö ár en það hefur aðeins tapað þessum eina heimaleik á móti Portúgal í síðustu sex heimaleikjum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Strákarnir okkar hefja undankeppni EM 2020 í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 14:00 Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu hefja leik í undankeppni EM allstaðar 2020 í kvöld þegar að þeir mæta öðru smáríki, Andorra, á útivelli en eftir leik halda þeir svo til Parísar og mæta heimsmeisturum Frakka á mánudagskvöldið. Íslenska liðið er mun sigurstranglegra í kvöld en Andorra hefur orðið ansi erfitt heim að sækja síðustu mánuði. Það spilaði Þrjá heimaleiki á síðasta ári og gerði jafntefli í þeim öllum. Andorra fékk á sig eitt mark á móti Kasakstan og Georgíu í Þjóðadeildinni í þessum heimaleikjum en hélt svo hreinu á móti Lettlandi. Í heildina var 2018 frábært ár fyrir Andorra en það tapaði aðeins tveimur af níu leikjum, gerði sex jafntefli og vann einn útileik á móti Lichtenstein. Síðasta liðið til að mæta til Andorra og vinna voru Evrópumeistarar Portúgal með Cristiano Ronaldo í fararbroddi en Ronaldo skoraði annað markið í 2-0 sigri Portúgal í október 2017. Leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Andorra varð til sem landslið árið 1996 og er eitt það slakasta í sögunni en það hefur aðeins unnið sex leiki af 153 og gert 18 jafntefli. Það hefur fengið á sig 397 mörk en skorað aðeins 42 mörk. Andorra vann ekki leik í rúm tólf ár eða eða frá því í lok árs 2004 til byrjun árs 2017 þegar að það vann tvo af þremur fyrstu leikjum ársins, þar á meðan frábæran sigur á Ungverjalandi, 1-0, í undankeppni HM 2018. Heimavöllur liðsins hefur verið mikið vígi undanfarin tvö ár en það hefur aðeins tapað þessum eina heimaleik á móti Portúgal í síðustu sex heimaleikjum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Strákarnir okkar hefja undankeppni EM 2020 í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 14:00 Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Strákarnir okkar hefja undankeppni EM 2020 í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 14:00
Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00