Frakkarnir fagna mörkunum sínum á æfingum eins og þeir séu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 22:30 Kylian Mbappé fagnaði markinu á æfingunni eins og hann þegar hann skoraði í úrslitaleik HM í Rússlandi sumarið 2018. Getty/Ian MacNicol Heimsmeistarar Frakka spila á morgun sinn fyrsta leik í undankeppni EM þegar þeir mæta Moldóvu á útivelli. Þremur dögum síðar koma strákarnir okkar í heimsókn á Stade de France. Það má búast við því að Frakkarnir horfi á þessa tvo fyrstu leiki sem skyldusigra en Moldóva á að vera slakasta lið riðilsins ásamt Andorra og leikurinn á móti Íslandi er fyrstu heimaleikurinn. Það er mikil keppni um sæti í byrjunarliði Frakka enda enginn smá leikmannahópur sem Didier Deschamps getur valið úr. Þetta sést kannski á því hvernig frönsku leikmennirnir fagna mörkum á æfingum eins og sjá má hér fyrir neðan í myndbandi inn á Instagram síðu franska landsliðsins. View this post on InstagramLe but de @k.mbappe pour sceller la victoire des « sans chasuble » ! #FiersdetreBleus - @k.mbappe sealing the victory against the orange jerseys ! A post shared by Equipe de France de Football (@equipedefrance) on Mar 20, 2019 at 2:48am PDT Kylian Mbappé sést þar skora mark sem tryggir hans liði sigur í leik á lítil mörk. Það er ekki aðeins Mbappé sem fagnar markinu eins og mark í úrslitaleik HM heldur eru félagar hans ekki síður ánægðir með markið og sigurinn. Í myndbandinu má sjá menn eins og Paul Pogba, Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna markinu með Kylian Mbappé. Ef Frakkarnir fagna mörkum sínum svona á æfingum er rétt hægt að ímynda sér hvernig þeir munu fagna mörkum sínum á móti Moldóvu og Íslandi. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Heimsmeistarar Frakka spila á morgun sinn fyrsta leik í undankeppni EM þegar þeir mæta Moldóvu á útivelli. Þremur dögum síðar koma strákarnir okkar í heimsókn á Stade de France. Það má búast við því að Frakkarnir horfi á þessa tvo fyrstu leiki sem skyldusigra en Moldóva á að vera slakasta lið riðilsins ásamt Andorra og leikurinn á móti Íslandi er fyrstu heimaleikurinn. Það er mikil keppni um sæti í byrjunarliði Frakka enda enginn smá leikmannahópur sem Didier Deschamps getur valið úr. Þetta sést kannski á því hvernig frönsku leikmennirnir fagna mörkum á æfingum eins og sjá má hér fyrir neðan í myndbandi inn á Instagram síðu franska landsliðsins. View this post on InstagramLe but de @k.mbappe pour sceller la victoire des « sans chasuble » ! #FiersdetreBleus - @k.mbappe sealing the victory against the orange jerseys ! A post shared by Equipe de France de Football (@equipedefrance) on Mar 20, 2019 at 2:48am PDT Kylian Mbappé sést þar skora mark sem tryggir hans liði sigur í leik á lítil mörk. Það er ekki aðeins Mbappé sem fagnar markinu eins og mark í úrslitaleik HM heldur eru félagar hans ekki síður ánægðir með markið og sigurinn. Í myndbandinu má sjá menn eins og Paul Pogba, Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna markinu með Kylian Mbappé. Ef Frakkarnir fagna mörkum sínum svona á æfingum er rétt hægt að ímynda sér hvernig þeir munu fagna mörkum sínum á móti Moldóvu og Íslandi.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira