Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2019 22:14 Bolsonaro var kampakátur í Hvíta húsinu í gær. Ekki eru allir landar hans eins kátir með störf hans sem forseti. Vísir/EPA Aðeins þriðjungur Brasilíumanna styður ríkisstjórn Jairs Bolsonaro, forseta, ef marka má nýja skoðanakönnun. Stuðningur við Bolsonaro hefur hrunið frá því að hann var kjörinn í október og hefur engin fyrri ríkisstjórn Brasilíu á tímum lýðræðis notið eins lítils stuðnings svo snemma. Í könnun Ibope fækkaði þeim sem töldu ríkisstjórn Bolsonaro standa sig vel eða frábærlega úr 49% um miðjan janúar í 34%. Þeim sem töldu ríkisstjórnina standa sig illa eða hræðilega fjölgaði úr 13% í 24%, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bolsonaro reynir nú að koma í gegn umdeildum breytingum á lífeyriskerfi landsins sem sérfræðingar eru sammála um að þurfi að breyta til að rétta við stöðu ríkissjóðs og stuðla að hagvexti. Þá féll heimsókn hans til Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu þar sem þeir skiptust á að lofa hvor annan ekki fallið í kramið hjá öllum landsmönnum. Traust á forsetanum hefur hrapað frá því í janúar. Nú segjast 49% treysta Bolsonaro og hefur fækkað um 13%. Á sama tíma hefur þeim sem segjast ekki treysta honum fjölgað úr 13% í 44%. Mestur stuðningur við Bolsonaro mælist á meðal efnaðri Brasilíumanna. Stuðningur hans er minnstu í stærri borgum og fátækari héruðum í norðausturhluta landsins. Evangelískir kristnir Brasilíumenn eru jafnframt dyggustu stuðningsmenn forsetans þegar litið er til félagslegra hópa. Brasilía Tengdar fréttir Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Aðeins þriðjungur Brasilíumanna styður ríkisstjórn Jairs Bolsonaro, forseta, ef marka má nýja skoðanakönnun. Stuðningur við Bolsonaro hefur hrunið frá því að hann var kjörinn í október og hefur engin fyrri ríkisstjórn Brasilíu á tímum lýðræðis notið eins lítils stuðnings svo snemma. Í könnun Ibope fækkaði þeim sem töldu ríkisstjórn Bolsonaro standa sig vel eða frábærlega úr 49% um miðjan janúar í 34%. Þeim sem töldu ríkisstjórnina standa sig illa eða hræðilega fjölgaði úr 13% í 24%, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bolsonaro reynir nú að koma í gegn umdeildum breytingum á lífeyriskerfi landsins sem sérfræðingar eru sammála um að þurfi að breyta til að rétta við stöðu ríkissjóðs og stuðla að hagvexti. Þá féll heimsókn hans til Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu þar sem þeir skiptust á að lofa hvor annan ekki fallið í kramið hjá öllum landsmönnum. Traust á forsetanum hefur hrapað frá því í janúar. Nú segjast 49% treysta Bolsonaro og hefur fækkað um 13%. Á sama tíma hefur þeim sem segjast ekki treysta honum fjölgað úr 13% í 44%. Mestur stuðningur við Bolsonaro mælist á meðal efnaðri Brasilíumanna. Stuðningur hans er minnstu í stærri borgum og fátækari héruðum í norðausturhluta landsins. Evangelískir kristnir Brasilíumenn eru jafnframt dyggustu stuðningsmenn forsetans þegar litið er til félagslegra hópa.
Brasilía Tengdar fréttir Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41
Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent