Mjög blint og mikið kóf í versnandi veðri norðvestan lands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2019 12:15 Vindaspá Veðurstofu Íslands klukkan 18 í dag er ekki beint árennileg fyrir Vestfirði og Norðvesturland. veðurstofa íslands Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna versnandi veðurs um landið norðvestanvert síðdegis í dag. Vindröst með suðvestan stormi gengur þá á land og er spá 20 til 25 metrum á sekúndu á fjallvegum Vestfjarða og á Þverárfjalli en 17 til 20 á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Búast má því að það verði mjög blint og mikið kóf og það setjist fljótt í skafla. Það lægir svo seint í nótt.Færð á vegum er annars þessi:Yfirlit: Vetrarfærð og éljagangur víðast hvar á vestan- og norðanverðu landinu og frekar hvasst. Austan- og norðaustanlands er víða greiðfært.Höfuðborgarsvæðið: Greiðfært er á öllum leiðum.Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi víðast hvar á fjallvegum en greiðfært er orðið nokkuð víða á láglendi.Vesturland: Víða hálkublettir eða hálka og éljagangur. Snjóþekja á Holtavörðuheiði, Heydal og Laxárdalsheiði. Mælt er frekar með Laxárdalsheiði og Bröttubrekku heldur en Holtavörðuheiði vegna skyggnis.Vestfirðir: Snjóþekja eða hálka víðast hvar og víða éljagangur eða skafrenningur. Þungfært og skafrenningur er norður í Árneshrepp.Norðurland: Hálka víða í Húnavatnssýslum en hálkublettir og éljagangur í Skagafirði og í Eyjafirði.Vaðlaheiðargöng: Vegna vinnu í Vaðlaheiðargöngum er næturlokun fyrir almenna umferð þessa viku, milli kl. 22 og 06 fram á fimmtudag 21. mars.Norðausturland: Vegir eru víðast hvar greiðfærir en hálkublettir eru á Fljótsheiði sem og á Möðrudalsöræfum vestan Vopnafjarðarafleggjara.Austurland: Hálka er á Vatnsskarði eystra en annars eru vegir mikið til auðir.Suðausturland: Hálkublettir eru frá Eldhrauni og austur í Öræfasveit en greiðfært er frá Kvískerjum að Höfn. Snjóþekja og snjókoma er á Mýrdalssandi.Suðurland: Hálka eða hálkublettir eru víða í uppsveitum en hálkublettir víða á þjóðvegi 1. Hálka er á Reynisfjalli. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Ferðalangar varaðir við dimmum éljum í dag eru vorjafndægur, dagurinn orðinn jafn langur og nóttin og því vonandi stutt í vorið. 20. mars 2019 07:32 Hætta á flóðum á Ísafirði vegna lægðar Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Sjá meira
Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna versnandi veðurs um landið norðvestanvert síðdegis í dag. Vindröst með suðvestan stormi gengur þá á land og er spá 20 til 25 metrum á sekúndu á fjallvegum Vestfjarða og á Þverárfjalli en 17 til 20 á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Búast má því að það verði mjög blint og mikið kóf og það setjist fljótt í skafla. Það lægir svo seint í nótt.Færð á vegum er annars þessi:Yfirlit: Vetrarfærð og éljagangur víðast hvar á vestan- og norðanverðu landinu og frekar hvasst. Austan- og norðaustanlands er víða greiðfært.Höfuðborgarsvæðið: Greiðfært er á öllum leiðum.Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi víðast hvar á fjallvegum en greiðfært er orðið nokkuð víða á láglendi.Vesturland: Víða hálkublettir eða hálka og éljagangur. Snjóþekja á Holtavörðuheiði, Heydal og Laxárdalsheiði. Mælt er frekar með Laxárdalsheiði og Bröttubrekku heldur en Holtavörðuheiði vegna skyggnis.Vestfirðir: Snjóþekja eða hálka víðast hvar og víða éljagangur eða skafrenningur. Þungfært og skafrenningur er norður í Árneshrepp.Norðurland: Hálka víða í Húnavatnssýslum en hálkublettir og éljagangur í Skagafirði og í Eyjafirði.Vaðlaheiðargöng: Vegna vinnu í Vaðlaheiðargöngum er næturlokun fyrir almenna umferð þessa viku, milli kl. 22 og 06 fram á fimmtudag 21. mars.Norðausturland: Vegir eru víðast hvar greiðfærir en hálkublettir eru á Fljótsheiði sem og á Möðrudalsöræfum vestan Vopnafjarðarafleggjara.Austurland: Hálka er á Vatnsskarði eystra en annars eru vegir mikið til auðir.Suðausturland: Hálkublettir eru frá Eldhrauni og austur í Öræfasveit en greiðfært er frá Kvískerjum að Höfn. Snjóþekja og snjókoma er á Mýrdalssandi.Suðurland: Hálka eða hálkublettir eru víða í uppsveitum en hálkublettir víða á þjóðvegi 1. Hálka er á Reynisfjalli.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Ferðalangar varaðir við dimmum éljum í dag eru vorjafndægur, dagurinn orðinn jafn langur og nóttin og því vonandi stutt í vorið. 20. mars 2019 07:32 Hætta á flóðum á Ísafirði vegna lægðar Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Sjá meira
Ferðalangar varaðir við dimmum éljum í dag eru vorjafndægur, dagurinn orðinn jafn langur og nóttin og því vonandi stutt í vorið. 20. mars 2019 07:32
Hætta á flóðum á Ísafirði vegna lægðar Fólk er beðið um að vera vakandi fyrir flóðum á heimilum sínum. 19. mars 2019 18:52