Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 09:45 London glímir við mikla loftmengun af völdum umferðar eins og margar aðrar stórborgir. Vísir/EPA Byrjað var að rukka ökumenn eldri bifreiða sem menga meira en nýrri tegundir í miðborg London í dag. Markmið nýju reglnanna er að draga úr mengun en London hefur glímt við mikla loftmengun sem fer reglulega yfir heilsuverndarmörk eins og fleiri evrópskar borgir. Gjaldið sem tekið er af ökumönnum bíla sem falla undir reglurnar er 12,50 pund, jafnvirði tæpra tvö þúsund íslenskra króna. Samgönguyfirvöld í London áætla að ökumenn um 40.000 bíla verði rukkaðir á dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Í grófum dráttum þurfa eigendur bifhjóla sem eru framleidd fyrir 2007, bensínbíla framleiddir fyrir 2006 og dísilbíla framleiddir fyrir 2015 að greiða gjaldið. Þeir sem greiða ekki gjaldið eiga yfir höfði sér 160 punda sekt, jafnvirði um 25 þúsund króna. Í fyrstu verður gjaldið aðeins tekið í kjarna miðborgarinnar. Það verður stækkað þannig að það nái út að hringvegi í kringum miðborgina í október árið 2021. Vonir standa til að hægt verði að draga úr útblæstri mengandi efni frá vegasamgöngum um 45% með aðgerðunum. Bretland England Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Byrjað var að rukka ökumenn eldri bifreiða sem menga meira en nýrri tegundir í miðborg London í dag. Markmið nýju reglnanna er að draga úr mengun en London hefur glímt við mikla loftmengun sem fer reglulega yfir heilsuverndarmörk eins og fleiri evrópskar borgir. Gjaldið sem tekið er af ökumönnum bíla sem falla undir reglurnar er 12,50 pund, jafnvirði tæpra tvö þúsund íslenskra króna. Samgönguyfirvöld í London áætla að ökumenn um 40.000 bíla verði rukkaðir á dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Í grófum dráttum þurfa eigendur bifhjóla sem eru framleidd fyrir 2007, bensínbíla framleiddir fyrir 2006 og dísilbíla framleiddir fyrir 2015 að greiða gjaldið. Þeir sem greiða ekki gjaldið eiga yfir höfði sér 160 punda sekt, jafnvirði um 25 þúsund króna. Í fyrstu verður gjaldið aðeins tekið í kjarna miðborgarinnar. Það verður stækkað þannig að það nái út að hringvegi í kringum miðborgina í október árið 2021. Vonir standa til að hægt verði að draga úr útblæstri mengandi efni frá vegasamgöngum um 45% með aðgerðunum.
Bretland England Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira