Fundu sextándu aldar skip við gámaleit Atli Ísleifsson skrifar 3. apríl 2019 19:13 Leitarlið fann svo kopardiska og fleira til í skipi sem á að hafa verið um þrjátíu metrar að lengd. EPA Flak af sextándu aldar skipi hefur fundist við stendur eyju undan ströndum Hollands. Í tilkynningu frá hollenska vísinda- og menningarmálaráðuneytinu segir að um sé að ræða elsta skip sem nokkurn tímann hefur fundist á hollensku hafsvæði. Flakið fannst við leit að gámum sem féllu af einu af stærstu gámaflutningaskipum heims, MSC Zoe, í óveðri í Norðursjó í byrjun janúar. Alls fóru um 270 gámar fyrir borð. Leitarlið fann svo kopardiska og fleira til í skipsflakinu á hafsbotni sem á að hafa verið um þrjátíu metrar að lengd. Vísindamenn hafa aldursgreint timbrið sem fannst í skipinu og telja það vera frá 1536. Á kopardiskunum er að finna skjaldamerki Fugger-fjölskyldunnar sem var ein valdamesta fjölskylda Evrópu á sextándu öld, en hún auðgaðist mikið á koparviðskiptum.Onderzoekers hebben n Nederlands #scheepswrak uit begin 16e eeuw met lading koperplaten gevonden. De oudste vondst van een zeevarend schip in Nederlandse wateren ooit. Minister Van Engelshoven maakte dit vandaag bekend op #persconferentie bij de RCE.https://t.co/hvlKZmxeovpic.twitter.com/AfJWFeaT4H — RCE_cultureelerfgoed (@RCE_erfgoed) April 3, 2019 Fornminjar Holland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Flak af sextándu aldar skipi hefur fundist við stendur eyju undan ströndum Hollands. Í tilkynningu frá hollenska vísinda- og menningarmálaráðuneytinu segir að um sé að ræða elsta skip sem nokkurn tímann hefur fundist á hollensku hafsvæði. Flakið fannst við leit að gámum sem féllu af einu af stærstu gámaflutningaskipum heims, MSC Zoe, í óveðri í Norðursjó í byrjun janúar. Alls fóru um 270 gámar fyrir borð. Leitarlið fann svo kopardiska og fleira til í skipsflakinu á hafsbotni sem á að hafa verið um þrjátíu metrar að lengd. Vísindamenn hafa aldursgreint timbrið sem fannst í skipinu og telja það vera frá 1536. Á kopardiskunum er að finna skjaldamerki Fugger-fjölskyldunnar sem var ein valdamesta fjölskylda Evrópu á sextándu öld, en hún auðgaðist mikið á koparviðskiptum.Onderzoekers hebben n Nederlands #scheepswrak uit begin 16e eeuw met lading koperplaten gevonden. De oudste vondst van een zeevarend schip in Nederlandse wateren ooit. Minister Van Engelshoven maakte dit vandaag bekend op #persconferentie bij de RCE.https://t.co/hvlKZmxeovpic.twitter.com/AfJWFeaT4H — RCE_cultureelerfgoed (@RCE_erfgoed) April 3, 2019
Fornminjar Holland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira