Fundu sextándu aldar skip við gámaleit Atli Ísleifsson skrifar 3. apríl 2019 19:13 Leitarlið fann svo kopardiska og fleira til í skipi sem á að hafa verið um þrjátíu metrar að lengd. EPA Flak af sextándu aldar skipi hefur fundist við stendur eyju undan ströndum Hollands. Í tilkynningu frá hollenska vísinda- og menningarmálaráðuneytinu segir að um sé að ræða elsta skip sem nokkurn tímann hefur fundist á hollensku hafsvæði. Flakið fannst við leit að gámum sem féllu af einu af stærstu gámaflutningaskipum heims, MSC Zoe, í óveðri í Norðursjó í byrjun janúar. Alls fóru um 270 gámar fyrir borð. Leitarlið fann svo kopardiska og fleira til í skipsflakinu á hafsbotni sem á að hafa verið um þrjátíu metrar að lengd. Vísindamenn hafa aldursgreint timbrið sem fannst í skipinu og telja það vera frá 1536. Á kopardiskunum er að finna skjaldamerki Fugger-fjölskyldunnar sem var ein valdamesta fjölskylda Evrópu á sextándu öld, en hún auðgaðist mikið á koparviðskiptum.Onderzoekers hebben n Nederlands #scheepswrak uit begin 16e eeuw met lading koperplaten gevonden. De oudste vondst van een zeevarend schip in Nederlandse wateren ooit. Minister Van Engelshoven maakte dit vandaag bekend op #persconferentie bij de RCE.https://t.co/hvlKZmxeovpic.twitter.com/AfJWFeaT4H — RCE_cultureelerfgoed (@RCE_erfgoed) April 3, 2019 Fornminjar Holland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira
Flak af sextándu aldar skipi hefur fundist við stendur eyju undan ströndum Hollands. Í tilkynningu frá hollenska vísinda- og menningarmálaráðuneytinu segir að um sé að ræða elsta skip sem nokkurn tímann hefur fundist á hollensku hafsvæði. Flakið fannst við leit að gámum sem féllu af einu af stærstu gámaflutningaskipum heims, MSC Zoe, í óveðri í Norðursjó í byrjun janúar. Alls fóru um 270 gámar fyrir borð. Leitarlið fann svo kopardiska og fleira til í skipsflakinu á hafsbotni sem á að hafa verið um þrjátíu metrar að lengd. Vísindamenn hafa aldursgreint timbrið sem fannst í skipinu og telja það vera frá 1536. Á kopardiskunum er að finna skjaldamerki Fugger-fjölskyldunnar sem var ein valdamesta fjölskylda Evrópu á sextándu öld, en hún auðgaðist mikið á koparviðskiptum.Onderzoekers hebben n Nederlands #scheepswrak uit begin 16e eeuw met lading koperplaten gevonden. De oudste vondst van een zeevarend schip in Nederlandse wateren ooit. Minister Van Engelshoven maakte dit vandaag bekend op #persconferentie bij de RCE.https://t.co/hvlKZmxeovpic.twitter.com/AfJWFeaT4H — RCE_cultureelerfgoed (@RCE_erfgoed) April 3, 2019
Fornminjar Holland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira