Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 1. apríl 2019 07:40 Volodymyr Zelenskiy. AP/Emilio Morenatti Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. Volodymyr Zelenskiy fékk rúm þrjátíu prósent atkvæða og núverandi forseti, sem sækist eftir endurkjöri, Petro Poroshenko, náði aðeins sextán prósentum.Seinni umferðin verður háð af þeim tveimur en Yulia Tympshenko, fyrrverandi forsætisráðherra, lenti í þriðja sæti. Þótt Zelenskiy hafi litla pólitíska reynslu hefur hann þó reynslu af forsetaembættinu því hann hefur einmitt leikið forseta Úkraínu í vonsælli gamanþáttaröð þar í landi síðustu ár. Þar er söguþráðurinn á þá leið að venjulegur borgari sigrar forsetakosningar með því að heita því að berjast gegn spillingu í landinu. Því má segja að lífið hermi eftir listinni því barátta gegn spillingu hefur einmitt verið helsta kosningaloforð Zelenskiys. Þá hefur hann heitið því að reyna að bæta samskiptin við Rússa og fyrir vikið hefur Poroshenko forseti kallað hann strengjabrúðu Pútíns Rússlandsforseta. Zelenskiy sagði blaðamanni BBC að hann væri ánægður en baráttan væri ekki búin.Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir að fjölmargar tilkynningar um kosningasvik hafi borist. Alþjóðlegir eftirlitsaðilar segja þó að kosningarnar virðist að mestu hafa farið vel fram. Rússland Úkraína Tengdar fréttir Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. Volodymyr Zelenskiy fékk rúm þrjátíu prósent atkvæða og núverandi forseti, sem sækist eftir endurkjöri, Petro Poroshenko, náði aðeins sextán prósentum.Seinni umferðin verður háð af þeim tveimur en Yulia Tympshenko, fyrrverandi forsætisráðherra, lenti í þriðja sæti. Þótt Zelenskiy hafi litla pólitíska reynslu hefur hann þó reynslu af forsetaembættinu því hann hefur einmitt leikið forseta Úkraínu í vonsælli gamanþáttaröð þar í landi síðustu ár. Þar er söguþráðurinn á þá leið að venjulegur borgari sigrar forsetakosningar með því að heita því að berjast gegn spillingu í landinu. Því má segja að lífið hermi eftir listinni því barátta gegn spillingu hefur einmitt verið helsta kosningaloforð Zelenskiys. Þá hefur hann heitið því að reyna að bæta samskiptin við Rússa og fyrir vikið hefur Poroshenko forseti kallað hann strengjabrúðu Pútíns Rússlandsforseta. Zelenskiy sagði blaðamanni BBC að hann væri ánægður en baráttan væri ekki búin.Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir að fjölmargar tilkynningar um kosningasvik hafi borist. Alþjóðlegir eftirlitsaðilar segja þó að kosningarnar virðist að mestu hafa farið vel fram.
Rússland Úkraína Tengdar fréttir Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46