Um þrjátíu manns nota vímuefni í æð á Suðurnesjum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 19. apríl 2019 19:15 Talið er að rúmlega þrjátíu manns á Suðurnesjum noti vímuefni í æð og er hópurinn að yngjast samkvæmt þarfagreiningu Rauða krossins á svæðinu. Í haust mun mun skaðaminnkunarverkefni, Fröken Ragnheiður, fara af stað á Suðurnesjum þar sem notendur geta sótt sér hreinar nálar.Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum, fagnar nýja verkefninu„Okkur hefur lengi langað til að hafa samsvarandi þjónustu hér á Suðurnesjum og höfum verið að vinna að því í eitt, eitt og hálft ár. Mig minnir að ég hafi nú rætt þetta á hverjum aðalfundi að þetta væri nú óskaverkefni að kæmist á laggirnar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Hann segir að þörfin sé brýn en þarfagreining á svæðinu sýnir þrjátíu og þrjá sem nota vímuefni í æð og að hópurinn sé að yngjast. „Það eru aðilar á svæðinu sem hafa boðið fram bíl og nú er eftirvinnan okkar að nota þann bíl,“ segir Hannes en loks er verkefnið að verða að veruleika á Suðurnesjum. Stefnt er að því að Fröken Ragnheiður hefji þjónustu í haust.Nú þegar sé hafin vinna við að að þjálfa upp sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum í Reykjavík og er unnið að því að fá fleiri sjálfboðaliða.Enn verið að þróa það hvernig best sé að þjónusta hópinn á Suðurnesjunum. Útfærsla verkefnissins á Suðurnesjum verður eins og á Akureyri þar sem bílinn er ómerktur. Hannes segir þetta vera fagnaðarefni. „Ég held að þetta sé ekkert bara þarft verkefni á Suðurnesjum. Þetta er þannig verkefni að þetta er skaðaminnkandi og hefur hjálpað þeim sem hafa leiðst út í neyslu og því mikiðvægt að þetta sé til staðar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Talið er að rúmlega þrjátíu manns á Suðurnesjum noti vímuefni í æð og er hópurinn að yngjast samkvæmt þarfagreiningu Rauða krossins á svæðinu. Í haust mun mun skaðaminnkunarverkefni, Fröken Ragnheiður, fara af stað á Suðurnesjum þar sem notendur geta sótt sér hreinar nálar.Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum, fagnar nýja verkefninu„Okkur hefur lengi langað til að hafa samsvarandi þjónustu hér á Suðurnesjum og höfum verið að vinna að því í eitt, eitt og hálft ár. Mig minnir að ég hafi nú rætt þetta á hverjum aðalfundi að þetta væri nú óskaverkefni að kæmist á laggirnar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum. Hann segir að þörfin sé brýn en þarfagreining á svæðinu sýnir þrjátíu og þrjá sem nota vímuefni í æð og að hópurinn sé að yngjast. „Það eru aðilar á svæðinu sem hafa boðið fram bíl og nú er eftirvinnan okkar að nota þann bíl,“ segir Hannes en loks er verkefnið að verða að veruleika á Suðurnesjum. Stefnt er að því að Fröken Ragnheiður hefji þjónustu í haust.Nú þegar sé hafin vinna við að að þjálfa upp sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum í Reykjavík og er unnið að því að fá fleiri sjálfboðaliða.Enn verið að þróa það hvernig best sé að þjónusta hópinn á Suðurnesjunum. Útfærsla verkefnissins á Suðurnesjum verður eins og á Akureyri þar sem bílinn er ómerktur. Hannes segir þetta vera fagnaðarefni. „Ég held að þetta sé ekkert bara þarft verkefni á Suðurnesjum. Þetta er þannig verkefni að þetta er skaðaminnkandi og hefur hjálpað þeim sem hafa leiðst út í neyslu og því mikiðvægt að þetta sé til staðar,“ segir Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum.
Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira