Sjáðu alla dramatíkina á Etihad og fjögur mörk Liverpool í Portúgal Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2019 22:22 Pochettino og Llorente glaðir í leikslok. vísir/getty Liverpool og Tottenham eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar en síðari viðureigninnar í átta liða úrslitunum fóru fram í kvöld. Liverpool vann auðveldan 4-1 sigur á Porto í síðari leik liðanna eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-0. Rauðklædda Bítlaborgarliðið mætir Barcelona í undanúrslitunum. Það var hins vegar meiri spenna og fjör á Englandi þar sem Manchester City vann 4-3 sigur á Tottenham í frábærum knattspyrnuleik en sigurinn dugði City ekki til þess að komast áfram. City vantaði eitt mark í viðbót til þess að koma sér áfram því Tottenham vann fyrri leikinn 1-0 og var dramatíkin mikil undir lokin. City skoraði en það var svo dæmt af vegna rangstöðu. Það og meira til má sjá hér að neðan. Porto - Liverpool 1-4: Klippa: Porto - Liverpool 1-4 Man. City - Tottenham 4-3: Klippa: Manchester City - Tottenham 4-3 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hlakkar til að mæta Barcelona í fyrsta sinn Klopp var ánægður maður í kvöld. 17. apríl 2019 21:47 Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 Auðvelt hjá Liverpool í Portúgal Liverpool mætir Barca í undanúrslitunum. 17. apríl 2019 21:00 „Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. 17. apríl 2019 21:37 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjá meira
Liverpool og Tottenham eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar en síðari viðureigninnar í átta liða úrslitunum fóru fram í kvöld. Liverpool vann auðveldan 4-1 sigur á Porto í síðari leik liðanna eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-0. Rauðklædda Bítlaborgarliðið mætir Barcelona í undanúrslitunum. Það var hins vegar meiri spenna og fjör á Englandi þar sem Manchester City vann 4-3 sigur á Tottenham í frábærum knattspyrnuleik en sigurinn dugði City ekki til þess að komast áfram. City vantaði eitt mark í viðbót til þess að koma sér áfram því Tottenham vann fyrri leikinn 1-0 og var dramatíkin mikil undir lokin. City skoraði en það var svo dæmt af vegna rangstöðu. Það og meira til má sjá hér að neðan. Porto - Liverpool 1-4: Klippa: Porto - Liverpool 1-4 Man. City - Tottenham 4-3: Klippa: Manchester City - Tottenham 4-3
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hlakkar til að mæta Barcelona í fyrsta sinn Klopp var ánægður maður í kvöld. 17. apríl 2019 21:47 Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 Auðvelt hjá Liverpool í Portúgal Liverpool mætir Barca í undanúrslitunum. 17. apríl 2019 21:00 „Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. 17. apríl 2019 21:37 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjá meira
Klopp hlakkar til að mæta Barcelona í fyrsta sinn Klopp var ánægður maður í kvöld. 17. apríl 2019 21:47
Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24
„Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. 17. apríl 2019 21:37
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu