„Hneykslaður á að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2019 19:00 Sérstakt atvik kom upp undir lok fjórða leiks KR og Vals í undanúrslitum Domino's deildar kvenna á sunnudaginn. Valur vann leikinn naumlega, 81-84, og einvígið 3-1. Dagbjört Dögg Karlsdóttir kom Val í 81-84 þegar 2,8 sekúndur voru eftir af leiknum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, spurði fólkið á ritaraborðinu hvort hann ætti leikhlé eftir. Svo reyndist vera og Benedikt bað um leikhlé. Þá var leiktíminn hins vegar runninn út. Ef Benedikt hefði fengið leikhléið hefði KR átt innkast á vallarhelmingi Vals, í góðri stöðu og með nógu mikinn tíma eftir á klukkunni til að ná góðu þriggja stiga skoti á körfuna. Þessi misskilningur reyndist því afar dýr fyrir KR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru undrandi á því að Benedikt væri ekki með aðstoðarþjálfara sem hefði yfirsýn yfir það hversu mörg leikhlé liðið ætti eftir. „Af hverju er hann ekki með aðstoðarmann? Hvaða fokking grín er þetta? Í alvöru talað. Ég er svo hneykslaður á þessu, að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Þetta er risastórt mál. KR hefði getað ákveðið hver ætti að taka síðasta skotið,“ bætti Fannar Ólafsson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15 „Ef ramminn er ekki í lagi er þetta algjört kjaftæði“ Fannar Ólafsson er lítt hrifinn af því að Davíð Tómas Tómasson megi ekki dæma hjá karlaliði ÍR í körfubolta. 16. apríl 2019 15:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Sérstakt atvik kom upp undir lok fjórða leiks KR og Vals í undanúrslitum Domino's deildar kvenna á sunnudaginn. Valur vann leikinn naumlega, 81-84, og einvígið 3-1. Dagbjört Dögg Karlsdóttir kom Val í 81-84 þegar 2,8 sekúndur voru eftir af leiknum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, spurði fólkið á ritaraborðinu hvort hann ætti leikhlé eftir. Svo reyndist vera og Benedikt bað um leikhlé. Þá var leiktíminn hins vegar runninn út. Ef Benedikt hefði fengið leikhléið hefði KR átt innkast á vallarhelmingi Vals, í góðri stöðu og með nógu mikinn tíma eftir á klukkunni til að ná góðu þriggja stiga skoti á körfuna. Þessi misskilningur reyndist því afar dýr fyrir KR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru undrandi á því að Benedikt væri ekki með aðstoðarþjálfara sem hefði yfirsýn yfir það hversu mörg leikhlé liðið ætti eftir. „Af hverju er hann ekki með aðstoðarmann? Hvaða fokking grín er þetta? Í alvöru talað. Ég er svo hneykslaður á þessu, að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Þetta er risastórt mál. KR hefði getað ákveðið hver ætti að taka síðasta skotið,“ bætti Fannar Ólafsson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15 „Ef ramminn er ekki í lagi er þetta algjört kjaftæði“ Fannar Ólafsson er lítt hrifinn af því að Davíð Tómas Tómasson megi ekki dæma hjá karlaliði ÍR í körfubolta. 16. apríl 2019 15:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15
„Ef ramminn er ekki í lagi er þetta algjört kjaftæði“ Fannar Ólafsson er lítt hrifinn af því að Davíð Tómas Tómasson megi ekki dæma hjá karlaliði ÍR í körfubolta. 16. apríl 2019 15:00